Síða 1 af 1
Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Sun 20. Nóv 2011 23:47
af skm
Góðan daginn
Bílnum mínum var stolið í nótt (aðfaranótt sunnudags, 20.nóv) frá Ránargötu í miðbænum. Hann er grár Renault Megane 2001 árgerð, eins og þessi hér:
En vinstra frambrettið er talsvert beyglað og fyrir ofan númeraplötuna er önnur minni beygla.
Ef einhver skyldi nú verða var við hann má sá hinn sami endilega hafa samband við lögreglu í síma 4441000 eða við mig í síma 8238757
Kveðja
Soffía
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Sun 20. Nóv 2011 23:57
af Sphinx
voðalega er verið að stela bílum i dag
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Mán 21. Nóv 2011 00:01
af benson
Sphinx skrifaði:voðalega er verið að stela bílum i dag
Já hvaða rugl er þetta? Hvað er í gangi?
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Mán 21. Nóv 2011 00:02
af urban
láttu leigubílastöðvarnar vita.
mjög oft sem að þeir láta vita um stolna bíla
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Mán 21. Nóv 2011 00:40
af tdog
Bíddu er þetta ekki tölvuspjall? Er þetta ekki þriðji pósturinn um stolinn bíl sem kemur hérna inn síðan í sumar?
Þetta er ekki, og á ekki að verða barnaland.
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Mán 21. Nóv 2011 00:43
af Sphinx
tdog skrifaði:Bíddu er þetta ekki tölvuspjall? Er þetta ekki þriðji pósturinn um stolinn bíl sem kemur hérna inn síðan í sumar?
Þetta er ekki, og á ekki að verða barnaland.
átt þú ekki að vera á mac spjallinu.. ef ég lít i nu i undirskriftina þína
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Mán 21. Nóv 2011 10:59
af Aimar
Forsíða ‹ Allt annað ‹ Koníakstofan.....
Þetta er sérstakur flokkur á þessu spjalli ætlaður öllu öðru en sem snýr að tölvum. Skil ekki þetta væl hjá "tdog" yfir því.
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Mán 21. Nóv 2011 12:42
af tdog
Aimar skrifaði:Forsíða ‹ Allt annað ‹ Koníakstofan.....
Þetta er sérstakur flokkur á þessu spjalli ætlaður öllu öðru en sem snýr að tölvum. Skil ekki þetta væl hjá "tdog" yfir því.
Æj eitthvað rugl í mér bara. En upp með þetta, finnum bílinn =)
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Mán 21. Nóv 2011 12:59
af skm
urban skrifaði:láttu leigubílastöðvarnar vita.
mjög oft sem að þeir láta vita um stolna bíla
Ferlega er það sniðugt, ég vissi ekki að það væri gert. Búin að bjalla í hreyfil og þeir fylgjast með. Takk fyrir
Re: Stolinn bíll DD115, grár renault megane
Sent: Mið 23. Nóv 2011 13:13
af Black