Síða 1 af 2

Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Mið 16. Nóv 2011 22:55
af MarsVolta
Ég sit hérna heima hjá mér og er að læra undir lokaprófin í desember. Í dag keypti ég mér 3 kippur af mínum uppáhalds bjór, Egils Malt Jólabjór. Ég opna fyrsta bjórinn, hann er ískaldur og rosalega girnilegur. Heyrðu neinei, ég tek fyrsta sopann og það er lítið sem ekki neitt malt bragð af honum !! Hvað í fjandanum er í gangi ?
Er þetta galli í framleiðslu eða eru þeir búnir að breyta uppskriftinni af bjórnum ? Er einhver hérna búinn að smakka Egils Malt Jólabjórinn í ár ?

Mynd

Kv. Einn drullu pirraður og svekktur.

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Mið 16. Nóv 2011 22:57
af GuðjónR
MarsVolta skrifaði:Ég sit hérna heima hjá mér og er að læra undir lokaprófin í desember. Í dag keypti ég mér 3 kippur af mínum uppáhalds bjór, Egils Malt Jólabjór. Ég opna fyrsta bjórinn, hann er ískaldur og rosalega girnilegur. Heyrðu neinei, ég tek fyrsta sopann og það er lítið sem ekki neitt malt bragð af honum !! Hvað í fjandanum er í gangi ?
Er þetta galli í framleiðslu eða eru þeir búnir að breyta uppskriftinni af bjórnum ? Er einhver hérna búinn að smakka Egils Malt Jólabjórinn í ár ?

Mynd

Kv. Einn drullu pirraður og svekktur.



Er ekki búinn að smakka hann, en hann á að bragðast eins og áfengt malt.

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Mið 16. Nóv 2011 22:59
af MarsVolta
GuðjónR skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Ég sit hérna heima hjá mér og er að læra undir lokaprófin í desember. Í dag keypti ég mér 3 kippur af mínum uppáhalds bjór, Egils Malt Jólabjór. Ég opna fyrsta bjórinn, hann er ískaldur og rosalega girnilegur. Heyrðu neinei, ég tek fyrsta sopann og það er lítið sem ekki neitt malt bragð af honum !! Hvað í fjandanum er í gangi ?
Er þetta galli í framleiðslu eða eru þeir búnir að breyta uppskriftinni af bjórnum ? Er einhver hérna búinn að smakka Egils Malt Jólabjórinn í ár ?

Mynd

Kv. Einn drullu pirraður og svekktur.



Er ekki búinn að smakka hann, en hann á að bragðast eins og áfengt malt.


Ég veit það ! Það er einmitt málið, það er nánast EKKERT maltbragð af honum. Þetta hlítur að vera galli í framleiðslu. Ég er búinn að bíða spenntur í marga mánuði eftir þessum bjór :dissed

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Mið 16. Nóv 2011 23:44
af Klaufi
Smakkaði einn svona fyrr í mánuðinum, hann bragðaðist mjög svipað bjórnum frá því í fyrra, og hann var nokkuð "malt-kenndur"..

Veit ekki hvort þetta hjálpi þér eitthvað :goodbeer

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Mið 16. Nóv 2011 23:46
af vikingbay
Þynna'nn með malti perhaps? :D

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 09:09
af ManiO
Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 09:18
af Daz
ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?

Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 09:22
af ManiO
Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?

Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.


Ekki áfengi ;)

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 09:40
af machinehead
Volgur bjór er mun bragðmeiri en ískaldur.

ManiO skrifaði:
Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?

Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.


Ekki áfengi ;)

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 09:41
af ManiO
machinehead skrifaði:Volgur bjór er mun bragðmeiri en ískaldur.

ManiO skrifaði:
Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?

Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.


Ekki áfengi ;)


Bjór hefur oftast lítið áfengis bragð.

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 09:45
af FuriousJoe
ManiO skrifaði:
machinehead skrifaði:Volgur bjór er mun bragðmeiri en ískaldur.

ManiO skrifaði:
Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?

Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.


Ekki áfengi ;)


Bjór hefur oftast lítið áfengis bragð.


Bjor er samt afengi og kaldur bjor er bragðminni en volgur, þessvegna eru t.d margir stoutar bornir framm við stofuhita.

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 09:58
af Daz
ManiO skrifaði:
Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?

Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.


Ekki áfengi ;)


Af öllu. (og svo örugglega einhverjar undantekningar, áfengi er ekki ein af þeim). Kaldur vodki eða íslenskt brennivín er t.d. mun bragðminna en volgt. (Skemmtilegt að skipta þarna úr kk yfir í hk á lýsingarorðunum).

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 12:42
af Gerbill
ManiO skrifaði:
Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Er það bara ég sem finn minna malt bragð af malti þegar að það er ískallt? Gæti það verið það sem olli þessu?

Það er minna bragð af öllu þegar það er kalt.


Ekki áfengi ;)


Jú, áfengi líka. Þjóðverjar t.d. eru miklir bjórmenn eins og flestir vita og þeim (mörgum allaveganna) finnst mun betra að drekka bjórinn sinn volgan til að finna betur bragðið.
Vinn á hóteli og hef lent í því nokkrum sinnum með Þjóðverja að þeir biðja mig um að velgja bjórinn sinn, var voða hissa yfir þessu fyrst.

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 13:04
af cure
Malt Jólabjórinn var vondur í fyrra líka.. þetta var alltaf uppáhalds jólabjórinn minn þegar þetta bragðaðist eins og MALT en núna bragðast þetta eins og vodki í vatn :thumbsd

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 16:52
af MarsVolta
Það er aðeins ein leið til þess að sjá hvort þetta hafi verið útaf því að bjórinn var of kaldur, og það er að smakka annan hálf volgann í kvöld ! :D Ég læt ykkur vita.

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 17:18
af Gizzly
Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 17:20
af MarsVolta
Gizzly skrifaði:Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!


Mér finnst þetta einmitt mjög ólíklegt, en ég ætla að gefa þessu einn séns. :beer

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 17:29
af Daz
Gizzly skrifaði:Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!


Sammála því, en hann verður engu að síður bragðminni eftir því sem hann er kaldari.

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 19:09
af gardar
Gizzly skrifaði:Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!



Vitleysa!

Lagerbjór er fínn kaldur, annar bjór á að vera við stofuhita

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 19:33
af zedro
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég prufaði Maltbjórinn í denn :uhh1
Uppáhaldið mitt saman komið í einn drykk Malt og Bjór! En nei það var flopp,
kannski 2 ár síðan, ætli maður verðu ekki að smakka þetta dót aftur :P

Er ég einn um að digga svellkaldann bjór? Helst borinn fram í frosnu glasi? Mmmmmm =P~

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 19:42
af urban
gardar skrifaði:
Gizzly skrifaði:Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!



Vitleysa!

Lagerbjór er fínn kaldur, annar bjór á að vera við stofuhita


ekki stofuhita, of heitt (að mínu mati)
8 - 12°er aftur á móti fínt

en aftur á móti er 0 - 4° of kalt fyrir annan bjór en lager

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 19:45
af Black
Zedro skrifaði:Ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég prufaði Maltbjórinn í denn :uhh1
Uppáhaldið mitt saman komið í einn drykk Malt og Bjór! En nei það var flopp,
kannski 2 ár síðan, ætli maður verðu ekki að smakka þetta dót aftur :P

Er ég einn um að digga svellkaldann bjór? Helst borinn fram í frosnu glasi? Mmmmmm =P~


Alls ekki einn um það :beer

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 19:46
af coldcut
Zedro skrifaði:Er ég einn um að digga svellkaldann bjór? Helst borinn fram í frosnu glasi? Mmmmmm =P~


neinei lager bjór finnst mér bestur ískaldur en ég vill fá hveitibjórinn minn ekki volgan og ekki kaldan heldur þarna rétt á milli!

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 19:49
af zedro
Já djöfullinn ég verð bara að kíkja í bjórskólann. Drekka þetta dót við rétt hitastig :baby

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Sent: Fim 17. Nóv 2011 20:42
af GuðjónR
Ég gerði mér ferð í "búðina" til að kanna málið.
Nánar til tekið í mosó í dag, var drekka eina flösku af Egils Malt Jólabjór og bjórinn er alveg eins og hann á að vera. Fær toppeinkun hjá mér.
Ég held að ég viti hvað fór úrskeiðis hjá þér, þú hefur drukkið hann of kaldann, ef þú gerir það þá hverfur allt maltbragð.

Núna er ég hins vegar að smakka Tuborg Christmas Brew, og þar þykir mér eitthvað hafa farið úrskeiðis.
Hann er virkilega "hrár" ... eins og hann hafi verið settur og snemma á dósirnar.
Svona "heimabrugs" bragð af honum, kannski of mikið ger...veit ekki. Fær falleinkun hjá mér.

Mynd