Síða 1 af 1

Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 10:11
af fannar82
Sælir,


Ég er búinn að vera leita mér að einhverju einföldu forriti sem streamar webcam feed (helst í gegnum http viðmót)
ég er búinn að prófa td, VLC, en mér finnst það ekki vera að virka nóguvel (er offlókið fyrir þann sem þarf að starta streaminu í hvert skipti)

er einhver hér sem lumar á einhverju sniðugu?


kv,

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 13:20
af worghal
félagi minn í bretlandi var að streama gameplay á pc og wii í gær plús webcam með twitch.tv og einhverju stream tooli frá þeim

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:14
af hagur
Svona from the top of my head:

- orb.com
- veetle.com

Held að veetle sé mjög einfalt og þægilegt. Dánlódar veetle broadcaster, keyrir hann upp á vélinni þinni, velur source-inn (webcamið) og svo bara voila. Getur farið á einhverja aðra tölvu, inná veetle.com og fundið strauminn þinn og horft.

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:19
af fannar82
ah, það myndi ekki alveg henta að nota xfire\justin.tv\owned3d.com\tiwtch.tv

ætla að nota þetta í búð á meðan strákarnir eru í kaffi þá geta þeir séð hvort að einhver kemur inn.

Svo að þeir séu ekki alltaf að checka hvort að það sé einhver í búðini

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:24
af Plushy
fannar82 skrifaði:ah, það myndi ekki alveg henta að nota xfire\justin.tv\owned3d.com\tiwtch.tv

ætla að nota þetta í búð á meðan strákarnir eru í kaffi þá geta þeir séð hvort að einhver kemur inn.

Svo að þeir séu ekki alltaf að checka hvort að það sé einhver í búðini


Sleppa því að vera allir í kaffi á sama tíma? :)

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:44
af fannar82
pílumótmaðurpílumót

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:49
af fannar82
http://www.milestonesys.dk/ - þetta er svona það næsta sem ég komst þessu.. en það er bara svo þungt í keyrslu

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 18:07
af sxf
fannar82 skrifaði:ah, það myndi ekki alveg henta að nota xfire\justin.tv\owned3d.com\tiwtch.tv

ætla að nota þetta í búð á meðan strákarnir eru í kaffi þá geta þeir séð hvort að einhver kemur inn.

Svo að þeir séu ekki alltaf að checka hvort að það sé einhver í búðini


Setja bara bjöllu á hurðina. :happy

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 20:31
af BjarniTS
Ég hef líka áhugsa á einhverjum svona forritum sem gætu verið að streyma á slóð.

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Sent: Mið 16. Nóv 2011 20:58
af Hjaltiatla
@Bjarnits
justintv
http://www.justin.tv/