Síða 1 af 1

Háskólanám í tölvunarfræði

Sent: Lau 12. Nóv 2011 19:19
af KermitTheFrog
Sælinú. Ég man eftir einhverri umræðu hérna fyrir löngu um tölvunarfræðinám bæði í Hí og HR en ég fann hana hvergi.

Ég er að fara í háskóla næsta haust og var að spá hvor skólinn væri vænni kostur upp á nám í tölvunarfræði. Ég er búinn að vera að skoða þetta eitthvað á netinu sem og í gegnum skólann minn og mér sýnist HR vera öflugri hvað þetta svið varðar. En upp á móti kemur að hann er mun dýrari og svo hef ég heyrt í mörgum að HÍ sé yfirhöfuð betri skóli svo ég ég voðalega tvístígandi með þetta. Ég hef fulla trú á því að hér séu einhverjir tölvunarfræðigúrúar, útskrifaðir jafnt sem nemar, sem geta leiðbeint mér eitthvað með þetta.

Re: Háskólanám í tölvunarfræði

Sent: Lau 12. Nóv 2011 19:35
af Olafst
Hérna eru tveir þræðir sem þú getur lesið:

viewtopic.php?f=7&t=39116
viewtopic.php?f=9&t=38633

Re: Háskólanám í tölvunarfræði

Sent: Lau 12. Nóv 2011 20:49
af KermitTheFrog
Takk takk, fann þessa þræði ekki :)