Síða 1 af 1

Er i vanda með hraða á erlendum síðum hjá tal

Sent: Fös 11. Nóv 2011 17:14
af skrifbord
hæ, Er i vanda með hraða á erlendum síðum hjá tal, aðrir hja tal í vanda núna?

Re: Er i vanda með hraða á erlendum síðum hjá tal

Sent: Fös 11. Nóv 2011 18:08
af J1nX
ég hef verið í vandræðum með Tal síðan ég fékk ljósleiðarann hjá þeim.. algjör hryllingur að eiga að vera með 50mb ljósleiðaratengingu en ná hámarki 3.5mb hraða.. fer að farað skipta yfr í annað fyrirtæki.

Re: Er i vanda með hraða á erlendum síðum hjá tal

Sent: Fös 11. Nóv 2011 18:32
af MCTS
veit um einn sem er að pinga mjög hátt á erlendum serverum i cs:s og hann er hjá Tal þetta getur ekki verið eðlilegt að þurfa að þola það að vera alltaf með glatað ping og lélega tengingu

Re: Er i vanda með hraða á erlendum síðum hjá tal

Sent: Fös 11. Nóv 2011 18:35
af gutti
Ert búinn að prófa að gera hraðtestpróf sjá hvað hraða þú færð ?

Re: Er i vanda með hraða á erlendum síðum hjá tal

Sent: Fös 11. Nóv 2011 18:54
af skrifbord
komst áðan ekkert inn á http://www.speedtest.net til að tékka hraða einu sinni. kemst núna inn á hana. kemst ekki til að opna hotmail. póst núna og sumar erlendar síður hægar. speedtest gefur núna samt : http://www.speedtest.net/result/1586694224.png

Re: Er i vanda með hraða á erlendum síðum hjá tal

Sent: Lau 12. Nóv 2011 22:12
af einarth
Sæll.

Getur prófað að keyra hraðapróf GR. Það er staðsett innan kerfis hjá GR og getur því sagt þér hvort vandmálið er í ljósleiðara tengingunni eða hvort það er hjá þjónustuveitunni (Tal).

http://speedtest.gagnaveita.is

Kv, Einar
Starfsmaður GR.