Síða 1 af 1

10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:29
af Black
Hello friends, ég fór óvænt inní 10 11 áðann og þar eru 20ára gömul verð, s.s 2L kók á 149kr og fleiri solid tilboð, mjólk á 49kr e-ð oreo 99kr og svo hellingur í viðbót, en þetta samt hættir eftir miðnætti þannig 3 og hálfur klukkutími to go!
Frábært að byrgja sig upp af gosi og nammi fyrir allnighter Skyrim kvöld!

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:32
af SolidFeather
Þannig að þetta er bara svipað verð og í Bónus?

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:38
af Plushy
SolidFeather skrifaði:Þannig að þetta er bara svipað verð og í Bónus?


Sérð aldrei mjólk á 49 kr í Bónus, né 2l Kók á 149 kr.

:)

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:38
af Black
Plushy skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Þannig að þetta er bara svipað verð og í Bónus?


Sérð aldrei mjólk á 49 kr í Bónus, né 2l Kók á 149 kr.

:)


haha og hvað þá Oero pakka á 99kr, :happy

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:45
af worghal
ætla að rölta niður í bakkana á eftir :D

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:34
af Saber
Takk fyrir að benda á þetta. Fór og fékk mér diskó íspinna!

Auglýstu þeir þetta eitthvað?

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:34
af Ripparinn
Montain Dew á 79kall! :O
2kippur Tékk

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:37
af Moldvarpan
Ég náði mér í 24 lítra af gosi, flott verð.

Þetta var auglýst í fréttablaðinu í dag.

Hérna er ein auglýsingin, http://vefblod.visir.is/index.php?s=5547&p=121500

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:39
af lukkuláki
Hmmm konan fór þarna í dag og það verða önnur tilboð á morgun í dag 10. og á morgun 11. you see.

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:41
af djvietice
já, ég sá í fréttablað

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:44
af kristinnhh
Ripparinn skrifaði:Montain Dew á 79kall! :O
2kippur Tékk


Hálfs lítra flaska eða dós??

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:46
af g0tlife
kristinnhh skrifaði:
Ripparinn skrifaði:Montain Dew á 79kall! :O
2kippur Tékk


Hálfs lítra flaska eða dós??


dós

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:47
af Black
ég keypti 90 dósir af grænum baunum til að hafa í nuclear bunkernum mínum :happy

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:56
af GuðjónR
Black skrifaði:ég keypti 90 dósir af grænum baunum til að hafa í nuclear bunkernum mínum :happy

hahahahaha :happy

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 22:02
af Haxdal
Moldvarpan skrifaði:Hérna er ein auglýsingin, http://vefblod.visir.is/index.php?s=5547&p=121500


Crap, hefði átt að lesa þetta áður en ég rauk útí 10-11 :face . Cocopuffs á tilboði! .. nenni ekki að fara aftur útí 10-11.

en ég er allavega með gos og frón kex :)

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:36
af AncientGod
vá strax og ég sá þetta fyrir svona 2 min hoppaði ég niður og keypt allt sem var eftir sem var ekki mjög mikkið =S en samt betra en ekkert.

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:37
af worghal
bakkarnir voru þurrir af coke :cry:

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:39
af AncientGod
sama hér en hoppa bara í pepsi :P betra en ekkert

Re: 10-11 20ára gömul verð bara til miðnættis!

Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:59
af halli7
Koma einhver önnur svona tilboð í dag?