Síða 1 af 1

Fletta upp archive af vefsíðum

Sent: Fim 10. Nóv 2011 10:48
af FriðrikH
Hvernig er best að fletta upp vefsíðum aftur í tímann og hversu nákvæmlega er hægt að gera það? Ég hefði áhuga á að fletta upp síðu miðað við stöðuna á henni t.d. einhverntíman í október síðastliðnum, er þetta hægt með einhverju móti?

Re: Fletta upp archive af vefsíðum

Sent: Fim 10. Nóv 2011 11:09
af ZiRiuS
http://www.archive.org/

Hefðiru Googlað "archives" þá væri þetta fyrsta síðan sem poppar upp :)

Re: Fletta upp archive af vefsíðum

Sent: Fim 10. Nóv 2011 11:15
af ponzer
http://vefsafn.is/ er líka til

Re: Fletta upp archive af vefsíðum

Sent: Fim 10. Nóv 2011 12:50
af FriðrikH
ZiRiuS skrifaði:http://www.archive.org/

Hefðiru Googlað "archives" þá væri þetta fyrsta síðan sem poppar upp :)


Var búinn að skoða þessa og fann ekki það sem ég var að leita að.

Prófaði líka vefsafn.is en það gekk því miður ekki.

Geri þá ráð fyrir að það sé ekki hægt að fletta upp aftur í tímann af mikilli nákvæmni.

Re: Fletta upp archive af vefsíðum

Sent: Fim 10. Nóv 2011 12:53
af GuðjónR
FriðrikH skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:http://www.archive.org/

Hefðiru Googlað "archives" þá væri þetta fyrsta síðan sem poppar upp :)


Var búinn að skoða þessa og fann ekki það sem ég var að leita að.

Prófaði líka vefsafn.is en það gekk því miður ekki.

Geri þá ráð fyrir að það sé ekki hægt að fletta upp aftur í tímann af mikilli nákvæmni.


Nei, því miður er það ekki hægt. Getur bara skoðað svona "snapshot" ... enda gætirðu ímyndað þér hvað það þirfti mikið HDD pláss til að geyma allt netið allaf....úfff :)