Síða 1 af 1
færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 14:18
af yamms
Sælir...
Hvaða aðferðir eru menn að nota til þess að færa á milli?
ég er búinn að sækja einhver 2-3 forrit en þau eru öll með ca 100 laga limit.
Ég þarf að færa á milli ca 1000 lög
getið þið mælt með einhverri góðri aðferð/forriti
Ef það skiptir einhverju máli þá er þetta ipod touch og tölvan er með win7
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 16:28
af diabloice
Hefiru prufað forrit sem heitir Sharepod?
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 16:38
af Raidmax
idump er líka fínt forrit
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 16:57
af yamms
takk strákar!
ég skoða þetta
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 19:34
af BLADE
ég notaði bara winamp i þetta og það virkaði fint hja mer allvegana
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 21:27
af yamms
sharepod virkaði
takk kærlega fyrir ráðin strákar!
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 22:42
af CendenZ
Notar einhver eitthvað annað en winamp þegar kemur að Ipoddum ?
Það er það eina sem virkar guaranterað 100%
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Mið 09. Nóv 2011 22:57
af beatmaster
Sharepod er stálið
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Fim 10. Nóv 2011 00:15
af Glazier
Alltaf pælt í því afhverju í andskotanum það er svona flókið að koma lögum af iPod og yfir á tölvu..
Að maður þurfi að nota einhver sér forrit í þetta er bara fáranlegt, ekki eins og formattið á lögunum sé eitthvað öðruvísi eða neitt.
Re: færa lög af ipod yfir á tölvu?
Sent: Fim 10. Nóv 2011 09:16
af TraustiSig
Aldrei lent í vandræðum með iDump.. Tók 30GB ipod á sínu tíma og færði hvert einasta lag inn á tölvuna..