Síða 1 af 1

MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 17:17
af FriðrikH
Eru margir hérna að nota MyUS.com?
Getiði mælt með því?
er sendingakostnaðurinn sanngjarn?
hvernig samning eruð þið með?

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 17:31
af cure
skoðaðu þessa líka http://www.viaddress.com ekkert stofnunargjald.

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 18:17
af FriðrikH
cure82 skrifaði:skoðaðu þessa líka http://www.viaddress.com ekkert stofnunargjald.


Þetta viaddress lookar mjög vel, ég sé ekki betur en það eina sem maður þarf að borga þeim sé sendingarkostnaðurinn þegar maður lætur senda til sín sem er meira að segja lægri en hjá MyUS og fleirum. Er þetta rétt? Hljómar næstum of gott til að vera satt.

Hefur þú pantað í gegnum þá og það gengið vel?

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 19:14
af audiophile
Já það lookar vel.

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 20:19
af pattzi
FriðrikH skrifaði:
cure82 skrifaði:skoðaðu þessa líka http://www.viaddress.com ekkert stofnunargjald.


Þetta viaddress lookar mjög vel, ég sé ekki betur en það eina sem maður þarf að borga þeim sé sendingarkostnaðurinn þegar maður lætur senda til sín sem er meira að segja lægri en hjá MyUS og fleirum. Er þetta rétt? Hljómar næstum of gott til að vera satt.

Hefur þú pantað í gegnum þá og það gengið vel?


hef pantað í gegnum þá kom innan 3 vikna .

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 20:38
af FriðrikH
Og var það bara þetta póstgjald sem þú borgaðir?

Það er náttúrulega alger snilld að þeir halda vörum í allt að 90 daga ókeypis og sameina svo fleiri sendingar í einn kassa ókeypis áður en þeir senda.

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 20:42
af cure
FriðrikH skrifaði:
cure82 skrifaði:skoðaðu þessa líka http://www.viaddress.com ekkert stofnunargjald.


Þetta viaddress lookar mjög vel, ég sé ekki betur en það eina sem maður þarf að borga þeim sé sendingarkostnaðurinn þegar maður lætur senda til sín sem er meira að segja lægri en hjá MyUS og fleirum. Er þetta rétt? Hljómar næstum of gott til að vera satt.

Hefur þú pantað í gegnum þá og það gengið vel?

Reyndar ekki búinn að nota þetta en var búinn að skoða helling af review´s um hana og er búinn að komast að því að þetta er solid, en já þú borgar bara sendingarkostnaðinn sem þeir gefa þér upp á síðunni
gætir samt þurft að borga einhvern smá sendingarkostnað frá síðunni sem þú pantar til addressunar sem viaddress útvegar þér.

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 21:38
af Daz
Svo þarftu að borga tollmeðferðargjöld á Íslandi þegar varan kemur til landsins. Ef þú ert að bera saman við t.d. shopusa.is þá eru slík gjöld innifalinn í þeirra útreikningum.

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 21:59
af FriðrikH
Ég geri mér grein fyrir því að það þurfi að borga sendingarkostnað til þeirra, VSK, toll og öll þessi gjöld. En mér finnst þetta samt mjög flott þjónusta hjá þessu fyrirtæki og á góðu verði, það getur sparað manni helling að geta sent margar sendingar til þeirra, sameinað þær allar í eina sendingu og fengið sent.

Re: MyUS.com

Sent: Fös 04. Nóv 2011 22:01
af cure
FriðrikH skrifaði:Ég geri mér grein fyrir því að það þurfi að borga sendingarkostnað til þeirra, VSK, toll og öll þessi gjöld. En mér finnst þetta samt mjög flott þjónusta hjá þessu fyrirtæki og á góðu verði, það getur sparað manni helling að geta sent margar sendingar til þeirra, sameinað þær allar í eina sendingu og fengið sent.

klárlega :happy