Síða 1 af 1
ÓB lykill auglýsingin.
Sent: Fim 03. Nóv 2011 19:40
af chaplin
Sá auglýsingu á Stöð 2 þar sem ÓB voru að auglýsa ÓB lykla með 5kr afslætti. Ég náði ekki allri auglýsingunni, en er þetta bara fyrsta dælan eða er þetta Special Edition með ultimate 5kr afslætti af hverjum lítra, alltaf?
Re: ÓB lykill auglýsingin.
Sent: Fim 03. Nóv 2011 19:42
af beatmaster
Þeir sem að eru með ÓB lykil fá 5 kr. afslátt á lítrann á morgunn (frá miðnætti til miðnættis)
Re: ÓB lykill auglýsingin.
Sent: Fim 03. Nóv 2011 19:47
af emmi
Ef þú ert meðlimur í FÍB þá færðu 6kr afslátt á einni Atlantsolíustöð að eigin vali, 4kr á öðrum stöðvum.
Re: ÓB lykill auglýsingin.
Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:01
af schaferman
er Atlantsolía sama og ÓB ?
Re: ÓB lykill auglýsingin.
Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:33
af Halli13
schaferman skrifaði:er Atlantsolía sama og ÓB ?
nei.
Re: ÓB lykill auglýsingin.
Sent: Fim 03. Nóv 2011 21:38
af hagur
Úff. Samt sorglegt hvað þessi smánarlegi afsláttur sem maður fær hjá olíufélugunum er lítill í prósentum talið.
Þetta eru örfáir hundraðkallar sem maður sparar á mánuði. Þú sparar meira á því að sleppa því að kaupa þér eina pylsu með öllu og kók í hverjum mánuði, eða svona því sem næst.