Síða 1 af 1

Tölvukaup

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:20
af Bill09
Myndu þið segja að þetta væri góð tölva fyrir nýjustu leikina eða myndu þið mæla með henni?
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... av=GP_I204

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:25
af GuðjónR
Bill09 skrifaði:Myndu þið segja að þetta væri góð tölva fyrir nýjustu leikina eða myndu þið mæla með henni?
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... av=GP_I204

Já, þessi ætti að taka alla nýjustu leikina í nefið.

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 31. Okt 2011 22:28
af Raidmax
Jáa ættir alveg að ráða við svona flesta, Kannski svona 30-40 fps í Battlefield 3 með allt í ultra.

Annars myndi ég henda út þessum harða disk og hátalarakerfi og taka SSD disk ef það er hægt :D