Já, þið vaktarar ver'ið að hjálpa mér aðeins :O
Þannig er mál með vexti að ég er með 8000k xenon í bílnum minum(Nissan Almera 00' Luxury) og aðalljósin kvikna ekki þegar ég starta bílnum. Þegar ég sný lyklinum einu sinni kviknar á þeim en þegar ég sný tvisvar, semsagt kveiki á dósini, þá slökknar á þeim. og ég get snúið lyklinum aaaaaaðeins lengra þegar buið er að starta þá kviknar á þeim aftur, en auðvitað helst það ekki á.
Hvað er hægt að gera í svona löguðu og mæliði með einvherjum sem geta kíkt á svona dæmi ?
kv ósýnilegi gæinn á almeruni
Ljósin í bílnum
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Ljósin í bílnum
Síðast breytt af Ripparinn á Mán 31. Okt 2011 03:13, breytt samtals 1 sinni.
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: Ljósin í bílnum
blitz skrifaði:Ef þetta eru aftermarket Xenon þá vona ég að þetta komist aldrei í lag.
ójá ..
Og plís segðu mér að þú sért með þau rétt hæðarstillt, það er lítið meira pirrandi en að mæta gaur með vanstillt Xenon ljós í bílnum sínum ..
edit: http://www.youtube.com/watch?v=RDjTglCu84U
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósin í bílnum
Tengist ekki viðgerð á ljósunum hjá þér en er ekki verst þegar glerið hjá ljósinu eða það er ekki gert fyrir xenon. Maður hlýtur að geta fengið rétt gler í bílinn og þá losnar maður við drasl xenonið
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósin í bílnum
Þetta eru allveg legit xenon, ég hringdi í umferðarstofu og fékk info á þessu hjá þeim, og já þau eru rétt stillt hjá mér.
En já gæti þetta hugsanlega verið svissbotninn ?
En já gæti þetta hugsanlega verið svissbotninn ?
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósin í bílnum
anyone?
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósin í bílnum
Svissbotn og relay er búið að koma með, spurning um að kíkja á það.
Myndi byrja á relay-inu.
Gæti veirð spennir að klikka en efa það þegar þú getur kveikt á þeim með því að fara með lykilinn aðeins lengra..
Þegar þú gerir það, koma þau á í smástund og deyja strax aftur eða haldast þau inni á meðan þú heldur lyklinum í þeirri stöðu?
Myndi byrja á relay-inu.
Gæti veirð spennir að klikka en efa það þegar þú getur kveikt á þeim með því að fara með lykilinn aðeins lengra..
Þegar þú gerir það, koma þau á í smástund og deyja strax aftur eða haldast þau inni á meðan þú heldur lyklinum í þeirri stöðu?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósin í bílnum
þau haldast inni ef ég sný lyklinum aðeins lengra eftir að ég er buinn að starta bílnum(snúa tvisvar)
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósin í bílnum
Þá ættu spennarnir að vera í lagi, ég skýt á svissbotninn en byrjaðu á að kíkja á relay-ið, það er auðveldara.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósin í bílnum
Veit ekkert mikið um þetta relay. Veistu hvar ég get farið og tékkað á þessu ?
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósin í bílnum
hannesstef skrifaði:Tengist ekki viðgerð á ljósunum hjá þér en er ekki verst þegar glerið hjá ljósinu eða það er ekki gert fyrir xenon. Maður hlýtur að geta fengið rétt gler í bílinn og þá losnar maður við drasl xenonið
kallars projector
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180