Síða 1 af 1
Vantar sal til leigu
Sent: Sun 30. Okt 2011 15:48
af lifeformes
Vantar góðar ábendingar fyrir sal á leigu fyrir ca. 50 manns án veitinga og þjónustu, það á að halda giftingaveislu 30 Des fyrir systur mína mína og staðsettningin er ekkert heilög bara að hann sé á Höfuðborgasvæðinu.
Re: Vantar sal til leigu
Sent: Sun 30. Okt 2011 16:13
af CendenZ
Afhverju án veitinga og þjónustu ?
Eruði komin með kokka og þjóna fyrir þetta ? Geta þeir ekki fundið sal ?
kv. einn sem er búinn að vinna í bransanum í 9 ár
Re: Vantar sal til leigu
Sent: Sun 30. Okt 2011 16:34
af lifeformes
málið er að þau verða bæði 40. ára í feb og þau búa í Noregi og þetta á líta út sem afmælispartý en verður surprise giftingaveisla og já vinur hennar sér um allt samband við skemmtun og annað tilfallandi en ég sé um að redda salnum.
Re: Vantar sal til leigu
Sent: Sun 30. Okt 2011 17:13
af CendenZ
lifeformes skrifaði:málið er að þau verða bæði 40. ára í feb og þau búa í Noregi og þetta á líta út sem afmælispartý en verður surprise giftingaveisla og já vinur hennar sér um allt samband við skemmtun og annað tilfallandi en ég sé um að redda salnum.
Þú þarft að finna salinn í samráði við þann sem sér um veitingarnar.
http://sites.google.com/site/salaleiga finnur flesta salina þarna nema þá í Hörpu, Brokey og Kórinn í kópavogi.