Síða 1 af 1
tollur á tölvuhlutum
Sent: Lau 29. Okt 2011 21:50
af tomas52
sælir ég er að fara til florida bráðum og ég var að spá í að kaupa efni í mulningsvél þar þannig ég var að spá hver er tollurinn á þessu ef maður er óvart tekin
eða hvort það sé sniðugra að fara löglegu leiðina?
Re: tollur á tölvuhlutum
Sent: Lau 29. Okt 2011 21:58
af FriðrikH
enginn tollur, bara virðisaukaskattur, 25,5%
Re: tollur á tölvuhlutum
Sent: Lau 29. Okt 2011 22:20
af Hargo
...og kannski einhver smá sekt ef þú ert tekinn en gefur þetta ekki sjálfviljugur upp þegar þú ferð í gegn.
Re: tollur á tölvuhlutum
Sent: Lau 29. Okt 2011 22:27
af braudrist
smá hijack en vitiði hvort vatnskæiling og allt sem tengist því sé flokkað undir tölvuíhluti?
Re: tollur á tölvuhlutum
Sent: Lau 29. Okt 2011 23:03
af cure
þú setur þetta bara í ferðatöskuna. svo lengi sem þetta má hristast aðeins og ef þetta er vatnskæling fyrir tölvu þá flokkast hún undir tölvuíhlut