Er að lenda í því að ég get ekki millifært inná neitt því lykilorðið er alltaf vitlaust. Og nei er ekki að skrifa rangt lykilorð.
Hringdi í þjónustuverið og eftir 20min bið þá var mér sagt að það væri smá vandamál með kerfið og ætti það að lagast fljótt. Það var kl12 í dag og núna 6tímum síðar er þetta enn ekki komið í lag....
Verð að segja að það er virkilega óþæginlegt að geta ekki millifært þar sem örugglega fleiri en ég hérna þurfa virkilega að millifæra núna.
einkabanki landsbankans bilaður ?
Re: einkabanki landsbankans bilaður ?
búinn að prófa Þjónustusíma Bankanna?
515 4444
515 4444
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: einkabanki landsbankans bilaður ?
Haxdal skrifaði:búinn að prófa Þjónustusíma Bankanna?
515 4444
Sama hvað ég reyni þá virkar það ekki..
Edit: enda er búið að loka fyrir þetta í dag.
Re: einkabanki landsbankans bilaður ?
vesley skrifaði:Haxdal skrifaði:búinn að prófa Þjónustusíma Bankanna?
515 4444
Sama hvað ég reyni þá virkar það ekki..
Edit: enda er búið að loka fyrir þetta í dag.
Ég ákvað að prófa þetta, og ég gat millifært 100kr frá debetkortareikningnum mínum inná bókina mína án vandræða
edit: ekkert verið lokað fyrir þessa þjónustu, ég amk er oft að nota hana þegar ég kemst ekki inná einkabankann.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: einkabanki landsbankans bilaður ?
Haxdal skrifaði:vesley skrifaði:Haxdal skrifaði:búinn að prófa Þjónustusíma Bankanna?
515 4444
Sama hvað ég reyni þá virkar það ekki..
Edit: enda er búið að loka fyrir þetta í dag.
Ég ákvað að prófa þetta, og ég gat millifært 100kr frá debetkortareikningnum mínum inná bókina mína án vandræða
edit: ekkert verið lokað fyrir þessa þjónustu, ég amk er oft að nota hana þegar ég kemst ekki inná einkabankann.
lokar kl 17 samkvæmt síðu bankans.
og ég get líka millifært frá debitkortareikningnum en ekki inná hann.
Re: einkabanki landsbankans bilaður ?
vesley skrifaði:lokar kl 17 samkvæmt síðu bankans.
bull,
Ég hef notað hann á öllum tímum sólarhrings, Það er væntanlega verið að tala um að færslurnar birtast ekki í reikningsyfirlitum eftir þennan tíma sem var í gildi á sínum tíma, en er rangt í dag eftir að RB uppfærði draslið sitt fyrir einhverjum árum.
Það voru allavega engin vandamál áðan um hálf 7 að millifæra, ég man ekki pinnið á bókinni minni svo ég get ekki prófaðað millifæra á debetkortareikninginn en ég sé ekki af hverju það ætti að vera bilað fyrst að hitt virkar
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: einkabanki landsbankans bilaður ?
Haxdal skrifaði:vesley skrifaði:lokar kl 17 samkvæmt síðu bankans.
bull,
Ég hef notað hann á öllum tímum sólarhrings, Það er væntanlega verið að tala um að færslurnar birtast ekki í reikningsyfirlitum eftir þennan tíma sem var í gildi á sínum tíma, en er rangt í dag eftir að RB uppfærði draslið sitt fyrir einhverjum árum.
Það voru allavega engin vandamál áðan um hálf 7 að millifæra, ég man ekki pinnið á bókinni minni svo ég get ekki prófaðað millifæra á debetkortareikninginn en ég sé ekki af hverju það ætti að vera bilað fyrst að hitt virkar
Það er akkúrat það sem ég skil ekki. ég get bara millifært af sumum reikningum en ekki öllum. Þeir sögðu í þjónustuverinu að vandamálið væri að sumir væru að fá rangt lykilorð á reikningar þrátt fyrir að þeir séu að skrifa rétt.
Re: einkabanki landsbankans bilaður ?
ekki að ég viti hvernig þeir uppbyggja kerfið sitt, en það gæti verið að reikningarnir séu geymdir í mismunandi grunnum eftir útibúum eða tegund reiknings og það sé eitthvað vesen á ákveðnum hluta þeirra.
allavega ömurlegt að ná ekki að millifæra af reikningnum sínum þegar maður þarf þess.
allavega ömurlegt að ná ekki að millifæra af reikningnum sínum þegar maður þarf þess.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: einkabanki landsbankans bilaður ?
Reikningarnir eru allir "geymdir" hjá Reiknistofunni. Það að geyma alla bankareikninga á eina og sama kerfinu gerir okkur það kleift að millifæra á milli banka og sparisjóða á örskotsstundu.