Spurning með SLi og Crossfire
Spurning með SLi og Crossfire
get ég keyrt upp 2x Radeon kort í crossfire á EVGA nforce 680sli móðurborði, vitiði það?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Re: Spurning með SLi og Crossfire
Nei. Styður bara SLI.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól