Síða 1 af 1

BCAA

Sent: Lau 22. Okt 2011 22:32
af littli-Jake
Ég er svoltið að velta fyrir mér virkni og gagni BCAA. Eftir því littla sem ég hef fundið á íslensku ( legg ekki í að lesa efnafræðileg rit á ensku) virkar þetta sem voðalega lítilfjörlegt dót. Ég hugsa samt að það séu nokkrir hérna með einhverja þekkingu á málinu. So enlighten me.

Re: BCAA

Sent: Lau 22. Okt 2011 22:49
af cYKu
Those are the most usefull aminoacids while building your muscles i guess :P
While my most succesfull cycle i used the cheapest bcaa from hagkaup +
MORPH3.JPG
MORPH3.JPG (66.72 KiB) Skoðað 722 sinnum


I really do recommend that one :P

Re: BCAA

Sent: Sun 23. Okt 2011 01:17
af AntiTrust
BCAA eru amínósýrur sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og þarf að fá í gegnum fæðu eða fæðubótarefni. Meðal hlutverka BCAA er að hjálpa líkamanum og ónæmiskerfinu að höndla álagið sem fylgir því að stunda íþróttir og þá sérstaklega þungar lyftingar. Með því að taka BCAA aukalega eða BCAA ríkt prótein ertu líka að garantera það að þig skorti ekki nauðsynlegar amínósýrur. Hjálpar líka til við prótein synthesis, þeas vöðva uppbygginguna sjálfa og kemur þar með í veg fyrir, eða hjálpar allavega til við að koma í veg fyrir hreinan vöðvamissi þegar verið er að skera niður.

Er þetta mikilvægt? Já og nei, veltur mikið á því hversu mikið og af hversu miklum ákafa þú æfir og hvernig matarræðið þitt er. Eins og með flest fæðubótarefni eru menn með misjafnar skoðanir á þessu.

Re: BCAA

Sent: Sun 23. Okt 2011 01:35
af SolidFeather
Nú veit ég ekkert hvort að þetta virki eða ekki en Xtend watermelon og lemonade er bara svo drjéééllu gott og frískandi!

Re: BCAA

Sent: Sun 23. Okt 2011 18:59
af littli-Jake
AntiTrust skrifaði:BCAA eru amínósýrur sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og þarf að fá í gegnum fæðu eða fæðubótarefni. Meðal hlutverka BCAA er að hjálpa líkamanum og ónæmiskerfinu að höndla álagið sem fylgir því að stunda íþróttir og þá sérstaklega þungar lyftingar. Með því að taka BCAA aukalega eða BCAA ríkt prótein ertu líka að garantera það að þig skorti ekki nauðsynlegar amínósýrur. Hjálpar líka til við prótein synthesis, þeas vöðva uppbygginguna sjálfa og kemur þar með í veg fyrir, eða hjálpar allavega til við að koma í veg fyrir hreinan vöðvamissi þegar verið er að skera niður.

Er þetta mikilvægt? Já og nei, veltur mikið á því hversu mikið og af hversu miklum ákafa þú æfir og hvernig matarræðið þitt er. Eins og með flest fæðubótarefni eru menn með misjafnar skoðanir á þessu.


Svo að þetta virkar ekki ósvipað og glútamín

Re: BCAA

Sent: Sun 23. Okt 2011 19:08
af SolidFeather
littli-Jake skrifaði:
AntiTrust skrifaði:BCAA eru amínósýrur sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og þarf að fá í gegnum fæðu eða fæðubótarefni. Meðal hlutverka BCAA er að hjálpa líkamanum og ónæmiskerfinu að höndla álagið sem fylgir því að stunda íþróttir og þá sérstaklega þungar lyftingar. Með því að taka BCAA aukalega eða BCAA ríkt prótein ertu líka að garantera það að þig skorti ekki nauðsynlegar amínósýrur. Hjálpar líka til við prótein synthesis, þeas vöðva uppbygginguna sjálfa og kemur þar með í veg fyrir, eða hjálpar allavega til við að koma í veg fyrir hreinan vöðvamissi þegar verið er að skera niður.

Er þetta mikilvægt? Já og nei, veltur mikið á því hversu mikið og af hversu miklum ákafa þú æfir og hvernig matarræðið þitt er. Eins og með flest fæðubótarefni eru menn með misjafnar skoðanir á þessu.


Svo að þetta virkar ekki ósvipað og glútamín


Að gleypa glutamine úr dollu gerir líklegast ekki neitt fyrir þig. Just sayin'.

http://www.springerlink.com/content/pxccrbfa5m3hjxy8/