Síða 1 af 1
Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 17:51
af Gerbill
Rakst á þessa grein og langaði að deila,
http://edition.cnn.com/2011/10/14/healt ... ?hpt=hp_c2Frekar fyndið
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 18:23
af AntiTrust
Hehe, margt til í þessu. Svipað keppnisskap í manni í GT5 og í ræktinni. Maður hættir ekki fyrr en takmarkinu er náð.
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 18:41
af bulldog
þetta er nú langt frá því að vera algilt haha
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 19:08
af appel
bulldog skrifaði:þetta er nú langt frá því að vera algilt haha
Akkúrat.
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 19:32
af Haxdal
góð not fyrir Gamificiation
Ætli maður prófi þetta ef maður kemst inn.
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 19:46
af Daz
Brian Wang and Dick Talens
Æji bara ...
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 19:50
af SkaveN
Já nokkuð til í þessu! get spilað tölvuleiki endalaust og myndi telja mig mikin nörd!, glápti meira segja á MLG um helgina
og vinn hjá stóru tölvufyrirtæki og dagurinn er ekki buinn fyr en maður hefur tekið 200kg í bekk!
ræktin alla daga og smá tölvuleikir alla daga koma skapinu í lag
verst að það er kostnaðarsamt að vera uppfæra allt í tölvunni alltaf eins og maður vil og einnig vera kaupa mikið af fæðurbotaefnum og mat með því
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 20:05
af g0tlife
Margt til í því að vera gamer. Fólk sem spilar mikið af leikjum eiga mun minni líkur á því að fá martraðir, geta stjórnað draumnum sínum meira. Þess vegna vilja þeir hanna leik fyrir hermenn sem þeir geta spilað eftir stríð til að minnka martraðir.
Fólk sem spilar mikið af leikjum eru sneggri að bregðast við hlutum ''when the shit hits the fan'' og ná að tækla aðstæðurnar betur
-/lifandi vísindi.
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 20:05
af appel
Greinilegt að maður verður að spila meira af tölvuleikjum
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 20:21
af urban
g0tlife skrifaði:Margt til í því að vera gamer. Fólk sem spilar mikið af leikjum eiga mun minni líkur á því að fá martraðir, geta stjórnað draumnum sínum meira. Þess vegna vilja þeir hanna leik fyrir hermenn sem þeir geta spilað eftir stríð til að minnka martraðir.
Fólk sem spilar mikið af leikjum eru sneggri að bregðast við hlutum ''when the shit hits the fan'' og ná að tækla aðstæðurnar betur
-/lifandi vísindi.
þetta er reyndar eitthvað sem að er ekkert mál að læra.
nei andskotinn hvenær var lmgtfy gerður "ólöglegur"
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Þri 18. Okt 2011 20:47
af vesley
urban skrifaði:g0tlife skrifaði:Margt til í því að vera gamer. Fólk sem spilar mikið af leikjum eiga mun minni líkur á því að fá martraðir, geta stjórnað draumnum sínum meira. Þess vegna vilja þeir hanna leik fyrir hermenn sem þeir geta spilað eftir stríð til að minnka martraðir.
Fólk sem spilar mikið af leikjum eru sneggri að bregðast við hlutum ''when the shit hits the fan'' og ná að tækla aðstæðurnar betur
-/lifandi vísindi.
þetta er reyndar eitthvað sem að er ekkert mál að læra.
nei andskotinn hvenær var lmgtfy gerður "ólöglegur"
Horfa á klukku 2 sinnum. Þegar þú horfir á klukku þegar þig dreymir þá er hún aldrei eins og þar með getur þú fattað að þig er að dreyma en haldið draumnum áfram.
Virkar en gerði drauminn minn bara að steypu
Re: Af hverju nördar eru góðir í gymminu
Sent: Mið 19. Okt 2011 11:59
af littli-Jake
vesley skrifaði:urban skrifaði:g0tlife skrifaði:Margt til í því að vera gamer. Fólk sem spilar mikið af leikjum eiga mun minni líkur á því að fá martraðir, geta stjórnað draumnum sínum meira. Þess vegna vilja þeir hanna leik fyrir hermenn sem þeir geta spilað eftir stríð til að minnka martraðir.
Fólk sem spilar mikið af leikjum eru sneggri að bregðast við hlutum ''when the shit hits the fan'' og ná að tækla aðstæðurnar betur
-/lifandi vísindi.
þetta er reyndar eitthvað sem að er ekkert mál að læra.
nei andskotinn hvenær var lmgtfy gerður "ólöglegur"
Horfa á klukku 2 sinnum. Þegar þú horfir á klukku þegar þig dreymir þá er hún aldrei eins og þar með getur þú fattað að þig er að dreyma en haldið draumnum áfram.
Virkar en gerði drauminn minn bara að steypu
Getur líka reynt að lesa eitthvað. Ómögulegt að lesa i draumi ( þetta lærði maður af batman teiknimynd
)