Vantar hjálp með að velja móðurborð
Vantar hjálp með að velja móðurborð
Er að fara upgreida í Sandy Bridge og ég er með HD6970. hvaða móðurborð ætti ég að fá mér? Ég er ekkert að overclocka eða neitt thannig
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w