Birting á myndum úr eftirlitsmyndavélum..
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:32
Hef stundum verið að pæla..
Venjulegur ljósmyndari má labba út á götu, inn í búðir og aðra almenningsstaði og taka myndir af hverjum sem er og birta síðan á netinu.
Hvað er öðruvísi við eftirlitsmyndavélar þegar það er brotist inn?
Ef ég er úti að labba með myndavélina mína og góða aðdráttarlinsu, verð vitni að því að einhver er að brjótast inn í verslun má ég þá birta mynd af því á netinu?
Ef já, afhverju má þá ekki birta úr eftirlitsmyndavélinni.. það er varað við henni en ekki mér
Venjulegur ljósmyndari má labba út á götu, inn í búðir og aðra almenningsstaði og taka myndir af hverjum sem er og birta síðan á netinu.
Hvað er öðruvísi við eftirlitsmyndavélar þegar það er brotist inn?
Ef ég er úti að labba með myndavélina mína og góða aðdráttarlinsu, verð vitni að því að einhver er að brjótast inn í verslun má ég þá birta mynd af því á netinu?
Ef já, afhverju má þá ekki birta úr eftirlitsmyndavélinni.. það er varað við henni en ekki mér