Tölva sem var verið að setja saman er ekki að boota
Tölva sem var verið að setja saman er ekki að boota
Ég og félagi minn vorum að setja saman glænýja tölvu með Gigabyte GA-P67A-D3-B3 móðurborði, við erum búnnir að tengja allt og erum bunnir ad tengja aflgjafan or ATX í moðurborðið og ATX_12v 4 pin tengi uppi líka. Erum líka bunnir að tengja Power Switch, Reset Switch, Power LED og H.D.D LED, en þegar við ýtum á power takkan á kassanum þá gerist ekki neitt, any ideas :/ ?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva sem var verið að setja saman er ekki að boota
er rétt tengt í +/- með power switch or reset switch ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva sem var verið að setja saman er ekki að boota
kveikja á aflgjafanum taka smá pásu og fara svo yfir allt aftur,kom ekkert ljós á móðurb. og eingin hreyfing á viftu/m
Re: Tölva sem var verið að setja saman er ekki að boota
worghal skrifaði:er rétt tengt í +/- með power switch or reset switch ?
Það er bara á díóðu-ljósunum, ekki á switchunum.
En annars er það bara að vera viss um að allar tengingar séu fullkomnlega í sambandi og einnig að þið hafið ekki sett koparplattana sem fara undir móðurborðið á rétta staði þ.e.a.s. að þeir séu ekki að valda skammhlaupi milli móðurborðs og kassa.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva sem var verið að setja saman er ekki að boota
er örugglega 4 pin tengið tengt ? er 24pin tengið allveg fast í ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva sem var verið að setja saman er ekki að boota
worghal skrifaði:er rétt tengt í +/- með power switch or reset switch ?
Það eina sem switcharnir gera er að tengja vírana saman, svo það skiptir ekki máli
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva sem var verið að setja saman er ekki að boota
1.Ef það er 8 pinna tengi á PSU sem er verið að tengja í 4-pin tengið á móðurborðinu þá er hægt að óvart tengja það vitlaust, checka hvort það sé málið, það skiptir máli hvaða 4-pin af 8-pin tenginu fara í 4-pin tengið.
2.
x2 , checka á öllum skrúfum og skrúfgöngum að það sé enginn málmur að fara í borðið, á heldur ekkert að herða skrúfur alltof mikið á móðurborðinu.
3.Ef þið voruð með kælikrem checka hvort eitthvað hafi sullast á móðurborðið eða útfyrir, þurrka það ef svo er. Gá líka hvort örgjörvinn sé ekki alveg örugglega 100% í slottinu..
4.Checka hvort power takka tengið sé ekki örugglega rétt fest við móðurborðið.
Hvaða aflgjafa og skjákort ertu með? Er allt nýtt?
2.
Klemmi skrifaði:En annars er það bara að vera viss um að allar tengingar séu fullkomnlega í sambandi og einnig að þið hafið ekki sett koparplattana sem fara undir móðurborðið á rétta staði þ.e.a.s. að þeir séu ekki að valda skammhlaupi milli móðurborðs og kassa.
x2 , checka á öllum skrúfum og skrúfgöngum að það sé enginn málmur að fara í borðið, á heldur ekkert að herða skrúfur alltof mikið á móðurborðinu.
3.Ef þið voruð með kælikrem checka hvort eitthvað hafi sullast á móðurborðið eða útfyrir, þurrka það ef svo er. Gá líka hvort örgjörvinn sé ekki alveg örugglega 100% í slottinu..
4.Checka hvort power takka tengið sé ekki örugglega rétt fest við móðurborðið.
Hvaða aflgjafa og skjákort ertu með? Er allt nýtt?
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3