Síða 1 af 1

Thermal Grease

Sent: Fös 14. Okt 2011 18:25
af niCky-
Ég var að kaupa mér sandy bridge og það eru svona þrjár gráar rendur er það ekki örugglega thermal grease ? Því það fylgdi ekkert annað með.

Re: Thermal Grease

Sent: Fös 14. Okt 2011 18:38
af Nariur
hvar eru þessar rendur?

Re: Thermal Grease

Sent: Fös 14. Okt 2011 18:39
af worghal
þetta dót sem er á stock coolernum.
það er thermal grease já, en ég mæli samt með after market cooler :P

Re: Thermal Grease

Sent: Fös 14. Okt 2011 18:49
af niCky-
ok takk .. en hvað er almennt verð á slíkum cooler ? og hver er gæðamunurinn ?

Re: Thermal Grease

Sent: Fös 14. Okt 2011 18:57
af worghal
niCky- skrifaði:ok takk .. en hvað er almennt verð á slíkum cooler ? og hver er gæðamunurinn ?

ég mæli með Noctua NH-D14 ef þú hefur plássið, kostar reyndar 15 þús http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881

Re: Thermal Grease

Sent: Fös 14. Okt 2011 19:05
af Daz
niCky- skrifaði:ok takk .. en hvað er almennt verð á slíkum cooler ? og hver er gæðamunurinn ?

Heyrist minna í þeim og/eða þú getur overclockað meira. Mögulega auka þeir líftíma örgjörvans úr 10 árum í 10,5 ár (ef þú overclockar ekki).

Re: Thermal Grease

Sent: Fös 14. Okt 2011 19:28
af niCky-
þakka