Síða 1 af 1
Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Fim 13. Okt 2011 21:42
af Aimar
Ég sé að það eru margir hérna inni sem eru hjá tölvufyrirtækjum. Er einhver af ykkur rekstarstjórar?
Ég er með smá verkefni í gangi og langar til að bera það undir yfirmenn ef þeir eru hérna inni?
Endilega látið vita ef svo er.
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktin
Sent: Fim 13. Okt 2011 21:47
af biturk
start eru líka, held að það sé yfirmaður
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Fim 13. Okt 2011 21:58
af Daz
Aimar skrifaði:Ég sé að það eru margir hérna inni sem eru hjá tölvufyrirtækjum. Er einhver af ykkur rekstarstjórar?
Ég er með smá verkefni í gangi og langar til að bera það undir yfirmenn ef þeir eru hérna inni?
Endilega látið vita ef svo er.
Senda bara póst á verslanirnar?
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Fim 13. Okt 2011 22:22
af rapport
Tölvufyrirtæki = einhver sem selur tölvur eða einhver sem veitir tölvuþjónustu?
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Fim 13. Okt 2011 22:24
af Aimar
Verslanir með tölvur og tölvuvörur.
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Fös 14. Okt 2011 13:15
af littli-Jake
Hvaða mission ertu að fara í?
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Fös 14. Okt 2011 20:26
af Aimar
Er með fyrirtæki og þarf að vesenast út frá því.
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Fös 14. Okt 2011 20:44
af Daz
Aimar skrifaði:Er með fyrirtæki og þarf að vesenast út frá því.
Sendu póst beint á fyrirtækin.
Er bergmál hérna inni?
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Fös 14. Okt 2011 22:18
af GullMoli
Daz skrifaði:Aimar skrifaði:Er með fyrirtæki og þarf að vesenast út frá því.
Sendu póst beint á fyrirtækin.
Er bergmál hérna inni?
Mér heyrist ég heyra í bilaðri plötu.
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Lau 15. Okt 2011 10:04
af littli-Jake
GullMoli skrifaði:Daz skrifaði:Aimar skrifaði:Er með fyrirtæki og þarf að vesenast út frá því.
Sendu póst beint á fyrirtækin.
Er bergmál hérna inni?
Mér heyrist ég heyra í bilaðri plötu.
Vínil ftw
Re: Eru stjórnendur tölvufyrirtækja í landinu hérna á vaktinni?
Sent: Lau 15. Okt 2011 10:24
af GuðjónR
Aimar skrifaði:Ég sé að það eru margir hérna inni sem eru hjá tölvufyrirtækjum. Er einhver af ykkur rekstarstjórar?
Ég er með smá verkefni í gangi og langar til að bera það undir yfirmenn ef þeir eru hérna inni?
Endilega látið vita ef svo er.
Það fylgjast allir með, mismikið þó.
Ég efast um að þeir fari að hafa sambandi við þig af fyrra bragði.