Síða 1 af 1
Bandarísk Cent
Sent: Fim 13. Okt 2011 18:00
af Magneto
veit að þetta hljómar fáránlega, en á einhver 7 bandarísk cent (úr kopar) sem ég gæti fengið? mundi þá væntanlega bara sækja þau..
ástæðan er að ég þarf þau til að laga vél
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 09:38
af Magneto
bump
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 10:20
af jericho
það gæti vel verið... læt þig vita þegar ég kem í dag..
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 10:36
af Benzmann
bara spyr. en hvernig vél er þetta ?
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 13:04
af littli-Jake
X-box viðgerð?
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 13:45
af Magneto
jericho skrifaði:það gæti vel verið... læt þig vita þegar ég kem í dag..
ok takk
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 13:45
af Magneto
littli-Jake skrifaði:X-box viðgerð?
jamm
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 15:46
af Haxdal
Magneto skrifaði:littli-Jake skrifaði:X-box viðgerð?
jamm
Gera þetta bara alvöru og dumpa x-clamps for good.
http://www.instructables.com/id/Fix-the-Red-Ring-of-Deathwithout-towels/step3/Parts-and-tools-needed/Ég fór eftir þessu, þessar leiðbeiningar passa samt ekki alveg fyrir Elite ef þú ert með það, þá eru 5x20mm boltar of langir svo þú þarft 5x15mm. Færð boltana og skinnurnar hjá Sindra (þeir eru ekki með 5mm nylon skinnur en 6mm virka alveg). Er svoldið bitch að herða boltana svo þetta virki vel, má ekki herða of mikið og ekki of lítið en eftir að ég gerði þetta við xboxin mín þá hafa þau virkað fínt, þurfti samt að herða á boltunum í öðru þeirra í þarsíðustu viku en hún keyrði eftir það án vandræða í ~30klst í helgar GOW3 coop-lani
Eina böggið við þetta er að stækka skrúfugötin í frameinu, ég þurfti að fara til pabba og fá hann til að gera það því borvélin mín er soddans drasl
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 15:57
af Magneto
Haxdal skrifaði:Magneto skrifaði:littli-Jake skrifaði:X-box viðgerð?
jamm
Gera þetta bara alvöru og dumpa x-clamps for good.
http://www.instructables.com/id/Fix-the-Red-Ring-of-Deathwithout-towels/step3/Parts-and-tools-needed/Ég fór eftir þessu, þessar leiðbeiningar passa samt ekki alveg fyrir Elite ef þú ert með það, þá eru 5x20mm boltar of langir svo þú þarft 5x15mm. Færð boltana og skinnurnar hjá Sindra (þeir eru ekki með 5mm nylon skinnur en 6mm virka alveg). Er svoldið bitch að herða boltana svo þetta virki vel, má ekki herða of mikið og ekki of lítið en eftir að ég gerði þetta við xboxin mín þá hafa þau virkað fínt, þurfti samt að herða á boltunum í öðru þeirra í þarsíðustu viku en hún keyrði eftir það án vandræða í ~30klst í helgar GOW3 coop-lani
Eina böggið við þetta er að stækka skrúfugötin í frameinu, ég þurfti að fara til pabba og fá hann til að gera það því borvélin mín er soddans drasl
takk kærlega fyrir ábendinguna, en ég nenni varla að vera standa í þessu :S er að pæla í að prófa þessa að ferð fyrst, fer svo kannski seinna í að skipta á X-clamps ef ég hef nægan tíma og nenni að standa í því
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 17:18
af littli-Jake
Er eitthvað vit í að skipta út kæliviftunum á þessu ef maður er hvort eð er að opna þetta
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 17:25
af Magneto
örugglega, ef maður finnur réttu stærðina
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 17:28
af BjarniTS
Ég á :
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 19:25
af Magneto
BjarniTS skrifaði:Ég á :
það stendur one dollar á þessu... en er þetta úr kopar?
Re: Bandarísk Cent
Sent: Fös 14. Okt 2011 20:04
af BjarniTS
Magneto skrifaði:BjarniTS skrifaði:Ég á :
það stendur one dollar á þessu... en er þetta úr kopar?
Veit ekki úr hverju þetta er .
Þetta er bara ofaní skúffu , en grunar að þetta sé bara einhvern málmur , þó glansar þetta ekki nóg til þess að ég haldi að þetta sé verðmætt.
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 00:33
af kubbur
Ég fór þá leið að lata skera fyrir mig plötu úr ryðfríu stáli og bora i plötuna samsvarandi göt við moðurborðið, setti siðan einangrandi mottu yfir plötuna og herti svo vel, borðin i þessum velum eru svo mikið drasl að þau linast við hita, þá sekkur chippið neðar og tengingar losna frá chippinu, og hitaelementið losnar frá og vesen
Ef þú vilt að boxið þitt endist þá er þetta the way to go
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 00:43
af worghal
kubbur skrifaði:Ég fór þá leið að lata skera fyrir mig plötu úr ryðfríu stáli og bora i plötuna samsvarandi göt við moðurborðið, setti siðan einangrandi mottu yfir plötuna og herti svo vel, borðin i þessum velum eru svo mikið drasl að þau linast við hita, þá sekkur chippið neðar og tengingar losna frá chippinu, og hitaelementið losnar frá og vesen
Ef þú vilt að boxið þitt endist þá er þetta the way to go
xbox er bara drals
höndla ekki smá hita, iss piss.
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 07:52
af gardar
Þið vitið að það er ólöglegt að eiga gjaldeyri strákar
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 09:56
af littli-Jake
Magneto skrifaði:örugglega, ef maður finnur réttu stærðina
er þetta ekki bara standard 80mm
varla er þetta einhver costum stærð
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 19:18
af Magneto
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 19:31
af Nariur
gardar skrifaði:Þið vitið að það er ólöglegt að eiga gjaldeyri strákar
þú veist að bankar taka ekki við erlendu klinki
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 21:52
af HalistaX
gardar skrifaði:Þið vitið að það er ólöglegt að eiga gjaldeyri strákar
Eiga? Really? Ég hélt það væri bara bannað að selja..
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 22:22
af chaplin
gardar skrifaði:Þið vitið að það er ólöglegt að eiga gjaldeyri strákar
Hah. með 300 Evrur í veskinu afþví ég gleymi alltaf að fara með það í banka.
Re: Bandarísk Cent
Sent: Lau 15. Okt 2011 22:30
af Magneto
daanielin skrifaði:gardar skrifaði:Þið vitið að það er ólöglegt að eiga gjaldeyri strákar
Hah. með 300 Evrur í veskinu afþví ég gleymi alltaf að fara með það í banka.
haha like a BOSS!
en á engin bandarísk cent eða koparpeninga? :S
Re: Bandarísk Cent
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:00
af gardar
Verslaðu þér bara kopar plötu
Re: Bandarísk Cent
Sent: Sun 16. Okt 2011 16:09
af Magneto
gardar skrifaði:Verslaðu þér bara kopar plötu
ég var einmitt byrjarður að hugsa út í það, en hvar getur maður verslað svona litlar koparplötur?