Dyscalculia
http://en.wikipedia.org/wiki/Dyscalculia
Þetta er semsagt einkenni sem að ég tel að ég þjáist af. (Er ekki greindur með þetta)
Þetta hefur með skipulagsgáfur , röðun , flokkun , talnakerfi og merki að gera.
Semsagt bara svona einhver greiningarhæfileiki sem er skemmdur eða álíka.
Þar sem að best er að verjast óvini sem að þú þekkir , í stað þess að slást við eitthvað sem þú veist ekki hvað er þá hefði ég hugsað mér að kynna mér þetta vandlega.
Er eitthvað sem þið vitið um þetta eða er einhver hér inni sem að glímir við þetta ?
Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
Ég var að vinna með strák í 10-11 einusinni sem er með svona, veit ekki hvort hann hafði verið greindur samt...
Hann var virkilega skarpur og gat auðveldlega lesið o.þ.h. og notað afgreislukassann, gefið til baka o.s.frv.
En þegar kom að því að gera upp á kvöldin, þá fór allt í klessu hjá kauða.
Hann sagði strax að það yrði vandamál, en maður vissi ekki að það yrði svona svakalegt eins og það var...
Hann var virkilega skarpur og gat auðveldlega lesið o.þ.h. og notað afgreislukassann, gefið til baka o.s.frv.
En þegar kom að því að gera upp á kvöldin, þá fór allt í klessu hjá kauða.
Hann sagði strax að það yrði vandamál, en maður vissi ekki að það yrði svona svakalegt eins og það var...
-
- Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Lau 13. Nóv 2010 12:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
er ekki með þetta sjálfur en þekki eina sem á við þetta vanda mál að stríða
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
rapport skrifaði:Ég var að vinna með strák í 10-11 einusinni sem er með svona, veit ekki hvort hann hafði verið greindur samt...
Hann var virkilega skarpur og gat auðveldlega lesið o.þ.h. og notað afgreislukassann, gefið til baka o.s.frv.
En þegar kom að því að gera upp á kvöldin, þá fór allt í klessu hjá kauða.
Hann sagði strax að það yrði vandamál, en maður vissi ekki að það yrði svona svakalegt eins og það var...
Gaman að þú skulir minnast á þetta.
Ég sjálfur var í heljarinnar vandræðum með að gera upp á mínum vinnustað fyrst um sinn.
En svo þróaði ég með mér svona "kerfi" sem að ég vissi hvernig gekk fyrir sig og ég var alveg jafn fljótur og allir hinir að gera upp eftir bara svona viku.
Þetta eru rosalega skrítin einkenni.
Til dæmis hugsum okkur að hér séu þrjú laufblöð.
Þið 99% sem eruð ekki með þennan kvilla , flestir af ykkur "greindu" bara þrjú laufblöð og engin þörf var á að telja frá 1 og upp í 3.
Þeir aftur á móti sem eru með Dyscalculia greina þetta ekki á sama hátt.
Semsagt þessi "sjálfvirka talning" , hún virkar ekki á sama hátt.
Þetta með laufblöðin var lítið lítið dæmi sem er ekki einusinni auðvelt að setja í samhengi , en þegar að hlutir eru komnir í stærra samhengi , eins og til dæmis það að greina leiðir og það að læra að rata einhvert. Það vandast oft.
Svo vinna þeir með Dyscalculia , öðruvísi með áttir og staðsetja hluti oft öðruvísi og eftir öðrum viðmiðum en gengur og gerist.
Nörd
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
Móðir kærustunnar minnar hefur unnið mikið með börnum sem eru með sjúkdóma eða fötlun.
Einn drengur sem móðir konunnar er að vinna með virkar mjög "eðililegur" í flest öllum verkum, nema þeim sem eru mjög einföld, td. ef honum er heitt, þá er ekki nóg að fara bara úr peysunni, hann fer úr öllu þar sem hann gerir sér ekki grein fyrir því hvenær hann á að stöðva. Það þarf bókstaflega að mata stærðfræðin ofaní hann, hann fær ekki dæmi í hendurnar og leysir úr því nema með hjálp, skiptir litlu máli hversu einfalt dæmið er. Hinsvegar er allt alltaf fullkomið hjá honum, skrifborðið hans er alltaf hreint, ekkert óþarfardrasl á því, pennaveskið alltaf á sama stað, alltaf sömu hlutirnir í því etc. Þetta virkar oft eins og hann sé með væga einhverfu en það sem sker hann mest úr þeim flokki er að hann er mjög félagslyndur og á erfitt með stærðfræði eða logic yfir höfuð.
Ég veit þó ekki hvort þetta sé nákvæmlega það sem þú ert að lýsa.
Einn drengur sem móðir konunnar er að vinna með virkar mjög "eðililegur" í flest öllum verkum, nema þeim sem eru mjög einföld, td. ef honum er heitt, þá er ekki nóg að fara bara úr peysunni, hann fer úr öllu þar sem hann gerir sér ekki grein fyrir því hvenær hann á að stöðva. Það þarf bókstaflega að mata stærðfræðin ofaní hann, hann fær ekki dæmi í hendurnar og leysir úr því nema með hjálp, skiptir litlu máli hversu einfalt dæmið er. Hinsvegar er allt alltaf fullkomið hjá honum, skrifborðið hans er alltaf hreint, ekkert óþarfardrasl á því, pennaveskið alltaf á sama stað, alltaf sömu hlutirnir í því etc. Þetta virkar oft eins og hann sé með væga einhverfu en það sem sker hann mest úr þeim flokki er að hann er mjög félagslyndur og á erfitt með stærðfræði eða logic yfir höfuð.
Ég veit þó ekki hvort þetta sé nákvæmlega það sem þú ert að lýsa.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
heitir þetta ekki talnablinda á íslensku ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
worghal skrifaði:heitir þetta ekki talnablinda á íslensku ?
Af því sem ég best veit, jú, er samt líka til annað nafn yfir þetta sem nær yfir stærra svið.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
daanielin skrifaði:Móðir kærustunnar minnar hefur unnið mikið með börnum sem eru með sjúkdóma eða fötlun.
Einn drengur sem móðir konunnar er að vinna með virkar mjög "eðililegur" í flest öllum verkum, nema þeim sem eru mjög einföld, td. ef honum er heitt, þá er ekki nóg að fara bara úr peysunni, hann fer úr öllu þar sem hann gerir sér ekki grein fyrir því hvenær hann á að stöðva. Það þarf bókstaflega að mata stærðfræðin ofaní hann, hann fær ekki dæmi í hendurnar og leysir úr því nema með hjálp, skiptir litlu máli hversu einfalt dæmið er. Hinsvegar er allt alltaf fullkomið hjá honum, skrifborðið hans er alltaf hreint, ekkert óþarfardrasl á því, pennaveskið alltaf á sama stað, alltaf sömu hlutirnir í því etc. Þetta virkar oft eins og hann sé með væga einhverfu en það sem sker hann mest úr þeim flokki er að hann er mjög félagslyndur og á erfitt með stærðfræði eða logic yfir höfuð.
Ég veit þó ekki hvort þetta sé nákvæmlega það sem þú ert að lýsa.
Þetta sem ég er að lýsa er ekki jafn alvarlegt. Eða þar er að segja ég kemst í gegn um daginn minn alveg hjálparlaust en kannski fer aðrar leiðir að settum markmiðum,.
Þetta sem hann glímir við getur hugsanlega verið skylt því , alveg hiklaust , en sýnist samt eitthvað fleira spila þarna inni skv. því sem ég upplifi.
Ég upplifi þetta sem mikið downside á sumu sviði , en mikla yfirburði á öðru sviði. Ég hélt alltaf að ég væri með "lesblindu" ,en ég bara hef ekki nein af einkennum lesblindu , tungumál , Saga , Íslenska , fög sem ég lék mér af í skóla.
En svo kemur Stærðfræði og þar á eftir forritun.
Samt t.d. í tæknifræði af einhverju tagi , þar háir þetta mér lítið sem ekkert.
worghal skrifaði:heitir þetta ekki talnablinda á íslensku ?
Ég veit það ekki alveg , hef það hvergi staðfest en það gæti vel verið.
Nörd
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
BjarniTS skrifaði:
Þetta sem ég er að lýsa er ekki jafn alvarlegt. Eða þar er að segja ég kemst í gegn um daginn minn alveg hjálparlaust en kannski fer aðrar leiðir að settum markmiðum,.
Þetta sem hann glímir við getur hugsanlega verið skylt því , alveg hiklaust , en sýnist samt eitthvað fleira spila þarna inni skv. því sem ég upplifi.
Já mig minnir að hann sé með dálítið alvarlegt stig af sjúkdóminu sem hann er með, ef hann er þá ekki bara með nokkra sem blandast leiðinlega saman. Sem betur fer eru allir krakkarnir í bekknum/skólanum góðir vinir hans, en börn eins og hann eiga það oft til að lenda í miklu einelti.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
daanielin skrifaði:BjarniTS skrifaði:
Þetta sem ég er að lýsa er ekki jafn alvarlegt. Eða þar er að segja ég kemst í gegn um daginn minn alveg hjálparlaust en kannski fer aðrar leiðir að settum markmiðum,.
Þetta sem hann glímir við getur hugsanlega verið skylt því , alveg hiklaust , en sýnist samt eitthvað fleira spila þarna inni skv. því sem ég upplifi.
Já mig minnir að hann sé með dálítið alvarlegt stig af sjúkdóminu sem hann er með, ef hann er þá ekki bara með nokkra sem blandast leiðinlega saman. Sem betur fer eru allir krakkarnir í bekknum/skólanum góðir vinir hans, en börn eins og hann eiga það oft til að lenda í miklu einelti.
Já.
http://www.youtube.com/watch?v=2zfOt_nB ... re=related
þarna er til dæmis kona sem að man ekki símanúmerið sitt sem hún er búin að vera með í tvo mánuði.
Þetta er örugglega rétt hjá þér , það eru örugglega fullt af svona þrepum af þessum sjúkdómi.
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Þráður um sjúkdóm/fötlun/Disability : Dyscalculia
Ég er ekki frá því að ég sé með eitthvað svona, fór að pæla í þessu dóti öll fyrir nokkrum árum..
Ég get svosem munað Simanúmerið mitt og kennitöluna en þegar kemur að einhverskonar reikning þá fer allt í klessu, rétt eins og ef ég reyni að lesa orð..(Er með lesblindu og lestrarhömlun)
Magnað hvernin auðveldustu dæmi vefjast fyrir manni, og ég er að sjá dæmi um atvik á Wikipedia síðuni sem þú bentir á sem ég lendi í daglega.
Ég er greinilega ekki jafn heimskur og ég hélt..
Ég get svosem munað Simanúmerið mitt og kennitöluna en þegar kemur að einhverskonar reikning þá fer allt í klessu, rétt eins og ef ég reyni að lesa orð..(Er með lesblindu og lestrarhömlun)
Magnað hvernin auðveldustu dæmi vefjast fyrir manni, og ég er að sjá dæmi um atvik á Wikipedia síðuni sem þú bentir á sem ég lendi í daglega.
Ég er greinilega ekki jafn heimskur og ég hélt..
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...