Síða 1 af 14
Deildu.net
Sent: Þri 11. Okt 2011 01:01
af gullis
Sælir. Er eitthvað vesen með deildu.net þessa dagana eða er vafrinn hjá mér í ruglinu ? Kemur alltaf bara speedtouch síðan
Re: Deildu.net
Sent: Þri 11. Okt 2011 01:08
af halli7
ég kemst inná.
er einmitt að bíða eftir how i met your mother núna
Re: Deildu.net
Sent: Þri 11. Okt 2011 10:16
af kazzi
það getur gengið ansi erfiðlega að komast inná síðuna oft á tíðum.er reyndar orðið frekar pirrandi.
eflaust vegna mikillar umferðar.
Re: Deildu.net
Sent: Þri 11. Okt 2011 10:49
af vesley
Kóðinn fyrir þessa síðu er víst meingallaður.
Re: Deildu.net
Sent: Þri 11. Okt 2011 12:10
af Páll
Eru þeir ekki eih að prufa nýjan kóða?
Re: Deildu.net
Sent: Þri 11. Okt 2011 12:26
af ManiO
Páll skrifaði:Eru þeir ekki eih að prufa nýjan kóða?
Beta test í gangi fyrir nýjan kóða sem VIP geta sótt um að taka þátt í.
Re: Deildu.net
Sent: Mán 17. Okt 2011 00:17
af kazzi
Held þeir geti bara lokað þessari síðu og hætt þessu.
Hún er með öllu ónothæf.Bless Deildu.net
Re: Deildu.net
Sent: Mán 17. Okt 2011 00:56
af Black
þetta eru græjurnar sem þeir eru að hýsa síðuna á, gagnagrunnurinn er á floppy.
Re: Deildu.net
Sent: Mán 17. Okt 2011 01:00
af Benzmann
Black skrifaði:
þetta eru græjurnar sem þeir eru að hýsa síðuna á, gagnagrunnurinn er á floppy.
High Tech stuff
Re: Deildu.net
Sent: Mán 17. Okt 2011 01:12
af pattzi
Virkar fínt hérna megin :-)
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 16:33
af ColdIce
Veit einhver hvað er að þessu núna?
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 17:04
af Molfo
Hef ekki komist þarna inn síðan um helgina..
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 17:23
af ColdIce
Molfo skrifaði:Hef ekki komist þarna inn síðan um helgina..
Jæja..kannski eru þeir að prófa einhvern nýjann kóða or sum? Eða þá að hún er bara farin, they all do.
[sarcasm]Alveg til fyrirmyndar samt hvað notendur fá að vita mikið[/sarcasm]
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 17:28
af Nördaklessa
er ekki hægt að styrkja þessa menn eitthvað svo þeir geti reddað sér betri server eða eitthvað ?
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 17:39
af daniellos333
virkar vel um 2-6 um nóttu
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 17:42
af ColdIce
Nördaklessa skrifaði:er ekki hægt að styrkja þessa menn eitthvað svo þeir geti reddað sér betri server eða eitthvað ?
Ég er alltaf að bíða eftir þeim möguleika! En þeir segja að PayPal hafi lokað á þá.
Fá sér nýtt kort og account?
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 17:44
af Viktor
Síður sem eru uppi og með opna skráningu:
http://icetvs.orghttp://isload.netSíður sem eru uppi en með lokaða skráningu:
http://deildu.net
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 17:56
af ColdIce
Það er ekki bara síðan, serverinn þeirra liggur niðri
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 18:40
af Kristján
forritarinn sem var að gera nýju síðuna beilaði líka or some
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 18:49
af Black
Held að isload sé málið, þar er t.d hægt að nálgast þættina "heimsendir" og fleira íslenskt efni, annars mæli ég ekki með því að niðurhala,! bara kaupa á Geisladiska og Leiki á steam og Bíómyndir í búðum
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 19:23
af Ripparinn
Black skrifaði:Held að isload sé málið, þar er t.d hægt að nálgast þættina "heimsendir" og fleira íslenskt efni, annars mæli ég ekki með því að niðurhala,! bara kaupa á Geisladiska og Leiki á steam og Bíómyndir í búðum
Isload er ekki málið nei, litlir guttar sem vantar pening og senda mass pm um aðstyrka og væla á hverjum degi..
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 20:00
af kallikukur
já þetta er nett pirrandi þetta speedtouch dæmi, en maður verður víst bara að þola þetta
(erfitt að þurfa að bíða smá eftir fríu drasli
)
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 20:55
af skrifbord
Smáís á eftir að hóta öllum og er örugglega að því núna, þess vegna hætta allar fyrir jól, gæti trúað þó ég voni ekki
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 21:24
af tdog
Það er svo góð hugmynd að refresha í botn þegar síðan er að deyja undan álagi...
Re: Deildu.net
Sent: Þri 15. Nóv 2011 21:43
af skrifbord
þyðir held ég lítið að refresha þegar búið er að loka servernum