Síða 1 af 1
Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 08:24
af cure
Einhverjum snillingi þarna hjá google hefur eflaust þótt allveg snilldar lausn á öllum vandamálum (en það finnst mér ekki)
að tengja saman gmail og youtube aðgangana þannig að þegar maður signar sig inn á gmail þá signast maður út af youtube og öfugt
mikið rosalega er þetta þreytandi..
veit einhver hvort það sé hægt að sameina þessa aðganga í 1 þannig þetta sé ekki svona
mikið vesen og maður geti byrjað að
á ný ?
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 08:33
af berteh
Ég signa mig bara inn með gmail'inu mínu á YT og helst inni á báðum
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 08:37
af cure
berteh skrifaði:Ég signa mig bara inn með gmail'inu mínu á YT og helst inni á báðum
já ég er með sitthvorann aðganginn, var að spá í hvort það sé ekki hægt að gera þetta að einum aðgang
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 09:51
af Danni V8
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 12:56
af cure
takk kærlega
var búinn að reyna að google-a þetta en án árangurs þú bjargaðir ekki bara deginum heldur einnig óþægjindunum sem af þessu stafaði
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 13:11
af KermitTheFrog
Ég er búinn að blóta google accounts svo mikið í sand og ösku. Ég er m.a. með einn youtube account, einn gmail sem ég nota hvað mest, einn webmail account sem notar gmail til að skrá sig inni, google+ er svo á enn einum gmail account og mér fannst fínt þegar ég gat verið með bara bookmarks á þetta allt og haft loginið sitthvort. Nú þarf ég að logga mig út og inn í sífellu til að skoða póstinn minn og youtube. Fáránlegt alveg hreint. Er farinn að gera megnið af þessu bara í símanum.
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 13:17
af cure
já er sammála þér með það hversu þreytandi þetta er, þetta var snilld eins og þetta var.. þá gat maður verið inn á sitthvorum reikkningum en núna þarf maður að slökkva á tónlistinni til að skoða póstinn sinn það meikar ekki allveg sens.
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 13:51
af Daz
Nota icongito mode í browserinum (eða hvað sem það heitir í ykkar uppáhalds browser). Þá er hægt að loga sig inn á allskonar reikninga í allskonar hlutum. Eða bara nota einn reikning fyrir allt?
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Fös 07. Okt 2011 13:55
af gardar
Þetta er hluti af heimsyfirráðastefnu google, þeir vilja vita allt sem þú gerir
Re: Gmail/youtube pirrandi blanda.
Sent: Lau 08. Okt 2011 03:35
af appel
Ekki vil ég að google viti um allt sem ég horfi á. Ömurlegt. Svo kemst CIA og FBI í þetta.