Síða 1 af 1
Samsung P2450H, reynsla?
Sent: Þri 27. Sep 2011 11:42
af Bengal
Sælir, er að íhuga kaup á
Samsung P2450HHver er ykkar reynsla af svona skjá í tölvuleiki og einhverja autocad vinnslu?
Nú eru þessir led skjáir í einhverri tísku...er maður að fara kaupa úrelda vöru með að kaupa LCD núna?
Re: Samsung P2450H, reynsla?
Sent: Þri 27. Sep 2011 11:43
af bulldog
þessir skjáir eru flottir. Ég var með svona skjá áður en ég fór í 27" Samsung skjáinn minn
Re: Samsung P2450H, reynsla?
Sent: Þri 27. Sep 2011 12:24
af axyne
Ég færi frekar í 16:10 skjá frekar en 16:9 ef þú ert að teikna.
Re: Samsung P2450H, reynsla?
Sent: Þri 27. Sep 2011 13:00
af Bengal
axyne skrifaði:Ég færi frekar í 16:10 skjá frekar en 16:9 ef þú ert að teikna.
Geturu komið með tillögu að skjá á svipuðu verðbili ?
Re: Samsung P2450H, reynsla?
Sent: Þri 27. Sep 2011 14:29
af coldcut
Mín reynsla af þessum skjá er mjööög góð. Er búinn að eiga hann núna í hálft ár og gæti ekki verið mikið ánægðari.
Þegar ég fór og keypti hann þá ætlaði ég að kaupa annan skjá með LED-baklýsingu sem var á mjög svipuðu verði en þegar ég sá þá hlið við hlið þá var þetta aldrei spurning.
Re: Samsung P2450H, reynsla?
Sent: Þri 27. Sep 2011 14:56
af Bengal
Ánægjulegt að heyra, ég er búinn að kaupa einn svona
Þakka svörin.
Re: Samsung P2450H, reynsla?
Sent: Þri 27. Sep 2011 16:43
af Klaufi
coldcut skrifaði:Mín reynsla af þessum skjá er mjööög góð. Er búinn að eiga hann núna í hálft ár og gæti ekki verið mikið ánægðari.
Þegar ég fór og keypti hann þá ætlaði ég að kaupa annan skjá með LED-baklýsingu sem var á mjög svipuðu verði en þegar ég sá þá hlið við hlið þá var þetta aldrei spurning.
Lenti í akkúrat sömu stöðu..!