Tollskýrslugjald
Sent: Mán 26. Sep 2011 19:14
Sælir,
Það er þráður hérna sem ég finn bara ekki varðandi tollskýrslugjald, að ef pantað er frá amazon, og sendingin kemur í nokkrum pörtum, að þá var talað um að ef haldið er utan um nóturnar þá á maður bara að greiða fyrir 1 sendingu. Væri vel þegið ef einhver gæti bent mér á þráðinn, en ég finn hann ekki.
Það er þráður hérna sem ég finn bara ekki varðandi tollskýrslugjald, að ef pantað er frá amazon, og sendingin kemur í nokkrum pörtum, að þá var talað um að ef haldið er utan um nóturnar þá á maður bara að greiða fyrir 1 sendingu. Væri vel þegið ef einhver gæti bent mér á þráðinn, en ég finn hann ekki.