Hjálp með USB Loader Gx Wii
Sent: Sun 18. Sep 2011 15:12
Ég er sem sagt búinn að softmodda Wii 4.3e tölvuna mína og setja upp homebrew og allt það. Núna langar mig að spila leik sem ég hef downloadað en næ ekki að láta USB loader GX virka. alltaf þegar ég ýti á hann kemur logoið svo svartur skjár og svo home menuið. ég fatta ekki hvað er að.