Síða 1 af 1

[Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 05:25
af chaplin
Heil og sæl,

Ég ætlaði að reyna að fiska úr ykkur hvað þið gerið þegar ykkur leiðist og gera hin ultimate timekiller lista. Póstið öllu sem ykkur dettur í hug!

Síður

timewaste
StumbleUpon.com
reddit.com
B2.is
9gag.com
4chan.org
Digg.com
flickmylife.com
fml.is
BREAK.com
liveleak.com
flickmylife.com
themetapicture.com
TheChive
damnlol.com


Leikasíður / leikir
Kongregate.com
onemorelevel.com
Angry Birds (fyrir Chrome)
Zomboid
Leikjanet.is/


Teiknimyndir
The Oatmeal.com
Explosm.net
Weebles Stuff

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 05:35
af Klaufi
Var að koma heim af afþreyingu.. *Skál í orkugel og vatn*

Annars vaktin, 9gag, textsfromlastnight, wrongnumbertexts, stumbleupon, en þegar ég er kominn framhjá fyrsta liðnum þá er virkilega lítið að gera..

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 05:42
af daniellos333
Stara út í loftið, því að þegar mér leiðist nenni ég ekki einusinni að vera í tölvunni.

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 06:17
af Haxdal
Ég er með nokkra bookmark foldera sem ég fer í gegnum þegar mér leiðist, varúð langur listi framundan :P
Svo er ég líka með alveg helling í RSS feedinu mínu af svona daily dóti einsog dailywtf, failblog etc. , nenni ekki að pósta því líka.

Procrastination
http://9gag.com/
http://b2.is/
http://www.flickmylife.com/
http://fml.is/
http://themetapicture.com/
http://www.break.com/
http://www.escapistmagazine.com/videos/ ... ion?page=1
http://www.escapistmagazine.com/videos/ ... ra-credits
http://www.instructables.com/

leikir
http://cache.armorgames.com/files/games ... d-4962.swf
http://ninjakiwifiles.com/Games/gameswf ... !flashvars#name=game
http://armorgames.com/play/2409/masterm ... -conqueror
http://armorgames.com/category/strategy/date/6#games
http://projectzomboid.com/blog/
http://chrome.angrybirds.com/

comics
http://goblins.keenspot.com/
http://www.explosm.net/comics/
http://www.smbc-comics.com/#comic
http://lfgcomic.com/page/latest
http://www.cad-comic.com/cad/
http://www.sinfest.net/index.php
http://wulffmorgenthaler.com/
http://vggal.thewebcomic.com/
http://satwcomic.com/
http://buttersafe.com/
http://www.questionablecontent.net/
http://xkcd.com/
http://www.krakowstudios.com/spinnerette/index.php
http://oglaf.com/archive/
http://twistedspeedo.com/
http://www.optipess.com/
http://dresdencodak.com/
http://www.vgcats.com/comics/
http://mcgibs.com/index/galleries.html
http://hotmesscomic.com/
http://www.spaceavalanche.com/archives/
http://www.weebls-stuff.com/toons/
http://megatokyo.com/strip/1
http://www.giantitp.com/comics/oots0784.html
http://www.pbfcomics.com/
http://humon.deviantart.com/gallery/
http://nedroid.com/2011/05/constellations/
http://www.amazingsuperpowers.com/2011/ ... ng-trip-1/

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 08:20
af Moldvarpan
Leikir eru góð afþreying.

Dead Island er leikur mánaðarins.

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 10:30
af GrimurD

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 11:43
af blitz
misc / 4chan / Bloomberg / Economist / Overclock.net

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 12:23
af Páll
damnlol.com

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 12:31
af Glazier
Þegar ég er búinn að rúlla í gegnum allt það helsta í bookmarks hjá mér mörgum sinnum í röð og átta mig á að það er ekkert nýtt að gerast..
Þá labba ég fram og næ mér í kók glas og vona síðan að það sé komið eitthvað nýtt þegar ég byrja aftur á sama hringnum :roll:

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 19:01
af chaplin
Búinn að uppfæra listann smá, Haxdal ég mun fara aðeins betur yfir listann þinn, en hann var dálitið of mikið.. :lol:

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 19:38
af Bidman

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 19:57
af Black
Vantar alveg, Reddit þarna inná

algjör timekiller http://www.reddit.com/r/fffffffuuuuuuuuuuuu/ getur líka fengið þetta app í android síma og verið að skoða comics ;) Hægt að ná í hér..

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 20:21
af noizer
reddit, þarf ekkert annað...

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 20:34
af ViktorS
Er Angry Birds alveg non-lag í Chrome? Laggar allavega örlítið í Firefox hjá mér.

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 20:43
af Frost
Artige.no!

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 21:04
af J1nX
dunda mér mikið á kongregate.com og onemorelevel.com ef ég vill spila eitthverja leiki

Re: [Afþreying]

Sent: Sun 18. Sep 2011 21:58
af skuliaxe
.
Mynd --------------------------------------- Mynd

Re: [Afþreying]

Sent: Mán 19. Sep 2011 00:01
af chaplin
Laaaglegt piltar! Er búinn að bæta smá við listann, er svo að fara yfir aðrar síður sem menn hafa postað, I'll never be bored again! :8)

Re: [Afþreying]

Sent: Mán 19. Sep 2011 00:07
af beatmaster
Ef að Vaktin væri risastór og alþjóðleg þá væri hún Neowin (allavega forum-ið)

Re: [Afþreying]

Sent: Mán 19. Sep 2011 00:08
af zedro
daanielin skrifaði: I'll never be bored again! :8)

Eftir þetta innlegg verð ég að vitna smá í Funny People (2009)
Tom Anderson: Now, do you actually use MySpace?
George Simmons: No, I fuck girls, Tom. I don't have time for that.

Re: [Afþreying]

Sent: Mán 19. Sep 2011 00:13
af chaplin
Zedro skrifaði:
daanielin skrifaði: I'll never be bored again! :8)

Eftir þetta innlegg verð ég að vitna smá í Funny People (2009)
Tom Anderson: Now, do you actually use MySpace?
George Simmons: No, I fuck girls, Tom. I don't have time for that.

Sike! :lol:

Re: [Afþreying]

Sent: Mán 19. Sep 2011 09:14
af kubbur
snilld, þá veit ég hvað ég á að blocka á routernum heima ;), takk strákar

Re: [Afþreying]

Sent: Mán 19. Sep 2011 11:41
af gardar
Þessar "timewaste" síður eru samt flestar með sama efnið.

Það er best að ná efninu bara á þeim stað sem það kemur fyrst, 4chan og reddit :sleezyjoe

Re: [Afþreying]

Sent: Mán 26. Sep 2011 13:12
af chaplin
gardar skrifaði:Þessar "timewaste" síður eru samt flestar með sama efnið.

Það er best að ná efninu bara á þeim stað sem það kemur fyrst, 4chan og reddit :sleezyjoe

Mér finnst 9gag ágæt, búin að eyða fjölmörgum klukkustundum síðustu viku. Kannski maður ætti samt að nota þennan tíma smá til að læra. ;)