Síða 1 af 1

Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 15:21
af atlif
Jæja í kvöld á að vera bara bíokvöld var að spá hvaða myndir mæli þið með sem er svona MUST SEE?

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 15:26
af worghal
númer eitt, hvaða tegundir af myndum viltu sjá ?

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 16:26
af atlif
opinn fyrir öllu

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 16:29
af mind
Limitless og nýja X-men

Requiem for a dream (ef þú vilt líða illa)

Layer cake er alltaf klassi líka sem spennari með smá húmor

Og ef þú vilt bara húmor þá audda Monty Python and the holy grail.

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 16:39
af hagur
Mæli með Ghostbusters (1984) ef þú vilt eðal nostalgíu með dash af húmor og horror og slatta af flottum leikurum, svo ekki sé minnst á nokkuð gott CGI m.v. árið 1984.

Ein af mínum uppáhalds myndum.

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 16:49
af appel
Ég horfði á Alien um daginn, alltaf klassísk.

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 16:54
af axyne
Ég horfði á Pulp fiction í milljónasta sinn um daginn, reyndar eftir langt hlé.

Drullugóð ennþá!

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 17:01
af KristinnK
Ég er nýbúinn að ná í Platoon, Source Code og The Hurt Locker, eiga allt að vera góðar myndir. Annars horfi ég á mynd ef hún er með yfir 70% á Rotten Tomatoes, það hefur reynst mér gott viðmið.

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 17:12
af worghal
KristinnK skrifaði:Ég er nýbúinn að ná í Platoon, Source Code og The Hurt Locker, eiga allt að vera góðar myndir. Annars horfi ég á mynd ef hún er með yfir 70% á Rotten Tomatoes, það hefur reynst mér gott viðmið.

Source Code kom allveg skemmtilega á óvart, mæli með henni :happy

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 17:26
af Frussi
Mínar uppáhalds:

Boondock Saint's
Fight Club
Snatch
Kick Ass

Mæli hiklaust með þessum, hafa allar ákveðinn awesomeness factor sem gerir þær alveg ómissandi í lífinu

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 17:37
af beggi90
Killer Klowns from Outer Space (1988) -> Súrt stöff sko
How High (2001)
Rubber (2010) -> Mæli sterklega með því að vera drukkinn í góðum félagsskap og horfa á þessa...
Dirt (2001)

Listinn fékk smá að bitna á því að ég er í skapi til að horfa á mynd með súrum söguþræði í kvöld.

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 18:54
af 322
Nokkrar sem standa uppúr hjá mér.

Drama:
Crash (2004) (8.0 á IMDB)
http://www.youtube.com/embed/durNwe9pL0E

Network (1976) (8.0 á IMDB)
http://www.youtube.com/embed/gQUBbpvXk2A

Spenna/Drama:
Man on Fire (2004) (7.7 á IMDB)
http://www.youtube.com/embed/6s_-O4HglGI

SciFi:
Terminator 2: Judgment Day (1991) (8.6 IMDB)
Samt gaman að taka 1, 2 og 3 yfir helgi eða langt videokvöld.
http://www.youtube.com/watch?v=eajuMYNYtuY

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 18:59
af HalistaX
worghal skrifaði:
KristinnK skrifaði:Ég er nýbúinn að ná í Platoon, Source Code og The Hurt Locker, eiga allt að vera góðar myndir. Annars horfi ég á mynd ef hún er með yfir 70% á Rotten Tomatoes, það hefur reynst mér gott viðmið.

Source Code kom allveg skemmtilega á óvart, mæli með henni :happy

Jáa, Source Code var helvíti fín.. Hélt samt um tíma í bíóinu að hún væri að reyna að gera mig heyrnalausan.. :'D

Annars eru Alien classic.. allar nema nr 4 þar að segja, hún meikar ekki sense.
Platoon og Hurt locker eins og einhver sagði hér að ofan valda manni ekki vonbrigðum :)
Apocalypse Now, Full Metal Jacket, Saving Private Ryan, Black Hawk Down allar góðar :)
Preator 1 og 2 eru ágætar líka :D

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 19:05
af Glazier
The hurt locker
http://www.imdb.com/title/tt0887912/

Shooter
http://www.imdb.com/title/tt0822854/

The taking of pelham 1,2,3
http://www.imdb.com/title/tt1111422/

Source code
http://www.imdb.com/title/tt0945513/

Og svo Fast and furious og Fast 5 ef þú hefur gaman af bílamyndum? :popeyed

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 19:10
af HelgzeN
The Notebook

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 19:14
af AntiTrust
HelgzeN skrifaði:The Notebook


/ban

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 19:26
af biturk
AntiTrust skrifaði:
HelgzeN skrifaði:The Notebook


/ban


/kickban frekar :thumbsd

annars ættiru að kíkja á smiley face ef þú ert í gamanmyndafíling eða brockeback mountain ef þú ert í fíling fyrir alvarlega mynd :)

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 19:36
af jagermeister
Limitless er mjög góð

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 20:59
af davinekk
28 weeks later svo 28 days later MUST SEE, ef langar ekki í svona týpu mæli ég með HALL PASS eða að byrja með prison break :)

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:46
af angelic0-
Transformers I og Transformers II og Transformers III ef að þú ert með e'h sick shit audio system :)

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:53
af appel
Þú veist, þú ert skyldugur núna til að láta okkur vita hvað þú svo horfðir á.

Re: Movie night!

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:10
af AntiTrust
Fyrir þá sem eru ennþá að ákveða sig :

http://streaming.bodybuilding.com/2011- ... ID=5457205

Verður hrikalegt show.