Síða 1 af 1

Hvernig er best að útbúa tölvu sem audio-þjón

Sent: Fös 16. Sep 2011 14:51
af BjarniTS
Er með vél sem er bara tengd við AUX og í græjur/magnara.

Þessi vél er að keyra win8 núna en mætti vera að keyra hvaða sýrikerfi sem er.

As we speak tengist ég henni bara með Teamviewer og stjórna tónlist þannig , en það er samt eitthvað asnalegt við það. Vil hafa þetta ennþá skilvirkara.

Heimilið er bæði með mac og pc , þannig að þetta þarf að vera lausn sem hentar fyrir báða helminga. Vil bara geta stjórnað þessari vél á skilvirkari hátt.

Hef mestan áhuga á t.d. grooveshark , youtube , slíku.

á ekki stórt music library.

Re: Hvernig er best að útbúa tölvu sem audio-þjón

Sent: Fös 16. Sep 2011 14:59
af Blues-
Posix stýrikerfi >MPD

Re: Hvernig er best að útbúa tölvu sem audio-þjón

Sent: Fös 16. Sep 2011 15:05
af BjarniTS
Blues- skrifaði:Posix stýrikerfi >MPD

Takk
Væri þetta kerfi að fara að spila af youtube líka ?