Síða 1 af 1
Hvaða móðurborð?
Sent: Lau 10. Sep 2011 21:46
af Nördaklessa
Vantar aðstoð við að finna besta móðurborðið fyrir Heavy myndvinnslu, þarf að styðja i7
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Lau 10. Sep 2011 21:47
af Eiiki
1155 eða 1366 socket?
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Lau 10. Sep 2011 21:50
af mercury
á innan við 6 mán gamalt gigabyte p67 ud5 b3 handa þér
8x usb3 og fleira gurmet
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Lau 10. Sep 2011 22:10
af Nördaklessa
hmn, er ekki 1155 future proof? þarf að vera future proof
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Lau 10. Sep 2011 22:11
af mercury
tjahh jú myndi segja að 1155 sé mjög svo future proof þar sem mörg 1155 borð sem eru þegar komin munu einnig styðja ivy bridge.
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 04:12
af Nördaklessa
er ekki Gigabyte P67 málið or?
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 10:36
af mundivalur
Nördaklessa skrifaði:er ekki Gigabyte P67 málið or?
Það er það í dag og á morgun en veit ekki með hinn
Sandy Bridge-E og ivy koma á næsta ári,ivy passar í betri 1155 borð og það kemur nýtt borð fyrir Sandy-E,líklegt að það verði dýr pakki(óstaðfest samt)
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 10:42
af mercury
sandy bridge-e verður án efa einhverjum slatta dýrara en ivy bridge. ivy bridge kemur 1q 2012 að ég held. eða á mjög svipuðum tíma og bulldozer frá amd.
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 11:09
af bulldog
er ekki alveg öruggt að ég geti notað ivy bridge með Gigabyte P67A-UD7-B3 ?
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1975
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 11:17
af mundivalur
Jú, það er komin F5 bios hjá mér fyrir Ivy,þannig að þú færð líka
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 12:03
af bulldog
áttu slóð handa mér til að dl honum ?
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 12:07
af kjarribesti
sorry off topic.
En vitiði með Ivy Bridge í P8P67 frá Asus
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 12:22
af gardar
Heavy myndvinnslu?
Þá ferðu náttúrulega ekki í neitt annað en intel xeon örgjörva og móðurborð.
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 12:55
af mercury
2600k og einhvað fínt móðurborð dugir nú fyrir flesta. sem hafa ekki nokkur hundruð þúsund til að eyða.
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 16:54
af kjarribesti
hann meinar þá myndvinnslu, orðið ''Heavy Myndvinnsla'' er það gróft að það mundi kerfjast Xeon held ég nú
Re: Hvaða móðurborð?
Sent: Sun 11. Sep 2011 17:24
af worghal
kjarribesti skrifaði:hann meinar þá myndvinnslu, orðið ''Heavy Myndvinnsla'' er það gróft að það mundi kerfjast Xeon held ég nú
Mac Pro er gert fyrir "heavy myndvinnslu" og það eru Xeon örgjörfar í þeim