Síða 1 af 1

Stillinvar vandamál með Paint

Sent: Fim 01. Sep 2011 11:55
af littli-Jake
Málið er að ég ætla að nota Paint til að "glósa" en vinnusvæðið sem ég hef er alveg agalega lítið.

Ath. Þetta printscrean er ekki tekið í þeirri vél þar sem vandamálið er. Augljóslega

Mynd

gengur hálf illa að teikna á svona lítinn flöt

Re: Stillinvar vandamál með Paint

Sent: Fim 01. Sep 2011 11:56
af littli-Jake
littli-Jake skrifaði:Málið er að ég ætla að nota Paint til að "glósa" en vinnusvæðið sem ég hef er alveg agalega lítið.

Ath. Þetta printscrean er ekki tekið í þeirri vél þar sem vandamálið er. Augljóslega

ATH. Þetta er vél sem runnar á XP

Mynd

gengur hálf illa að teikna á svona lítinn flöt

Re: Stillinvar vandamál með Paint

Sent: Fim 01. Sep 2011 12:41
af angelic0-
afhverju viltu glósa í Paint :?:

geturu ekki bara notað notepad eins og allir aðrir :?:

Re: Stillinvar vandamál með Paint

Sent: Fim 01. Sep 2011 12:43
af Phanto
Það er smá punktur niðri í hægra horninu, getur stækkað flötinn þar.