Horfa á íþróttir á netinu?
Sent: Sun 28. Ágú 2011 15:14
Eru til einhver forrit eða einhverjar síður sem maður getur horft á fótbolta online á netinu frítt?
greenpensil skrifaði:Eru til einhver forrit eða einhverjar síður sem maður getur horft á fótbolta online á netinu frítt?
angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
ViktorS skrifaði:angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
Helst ekki.
angelic0- skrifaði:ViktorS skrifaði:angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
Helst ekki.
Ég hélt að mér væri að dreyma þegar að Liverpool unnu leikinn um síðustu helgi... svo bara WTF ??? Man Utd að gera 8-2...
Þetta var greinilega EGO drulla dauðans þegar að Lpool tóku þá
MatroX skrifaði:angelic0- skrifaði:ViktorS skrifaði:angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
Helst ekki.
Ég hélt að mér væri að dreyma þegar að Liverpool unnu leikinn um síðustu helgi... svo bara WTF ??? Man Utd að gera 8-2...
Þetta var greinilega EGO drulla dauðans þegar að Lpool tóku þá
mér sýnist að það þurfi eitthvað stórt að ské svo að ManUtd verði ekki englandsmeistarar þetta árið....
hsm skrifaði:Það má nú ekki gleyma Man.City þeir eru með hrikalegt lið ekki bara eitt heldur eru þeir með annað sterkt lið á bekknum, það verða klárlega Man.Utd og Man.City sem kepp um titilinn í ár.
Svo held ég að það verða Liverpool og Chelsea í 3-4 og svo Newcastle í 5.
Ég held að það sé bara eitt sem Man.Utd menn þurfa að óttast í framtíðinni og það er þegar Sir Alex Ferguson hættir, klárlega einn allra mesti snillingur sem uppi hefur verið.
mundivalur skrifaði:Já Hlynur,ég er búinn að vera reyna hætta halda með Lpool síðustu árin og halda með Man.city,af því að Lpool hafa verið að kúka svo lengi og Man city minnir man Football Manager leikinn,setja inn haug af seðlum og kaupa alla sem maður vill En eftir fyrsta leik Suarez þá var ekki hægt að hætta
Það er ekkert að marka með Arsenal núna allt í klessu og mórallinn mjög slæmur!
hsm skrifaði:Arsenal er ekkert utandeildar lið þó að þeir hafi á mjög slæman dag á móti Man.Utd ef ekki þann versta. En Mundi ég þarf greinilega að fara að kíkja á þig í sveitina og ræða aðeins við þig um fótbolta
Maður hættir aldrei að halda með Liverpool þó að illa gangi frekar hættir maður að fylgjast með fótboltanum
En Liverpool lítur svakalega vel út sem komið er og Suarez er búinn að vera svakalegur, en þarf aðeins að passa pirringinn. Loksins orðið gaman að vera Pollari aftur þó að ég held að þeir séu ekki að fara í titilbaráttuna í ár.
En maður veit ekki hvað á eftir að gerast og vonar bara það besta.
angelic0- skrifaði:hsm skrifaði:Arsenal er ekkert utandeildar lið þó að þeir hafi á mjög slæman dag á móti Man.Utd ef ekki þann versta. En Mundi ég þarf greinilega að fara að kíkja á þig í sveitina og ræða aðeins við þig um fótbolta
Maður hættir aldrei að halda með Liverpool þó að illa gangi frekar hættir maður að fylgjast með fótboltanum
En Liverpool lítur svakalega vel út sem komið er og Suarez er búinn að vera svakalegur, en þarf aðeins að passa pirringinn. Loksins orðið gaman að vera Pollari aftur þó að ég held að þeir séu ekki að fara í titilbaráttuna í ár.
En maður veit ekki hvað á eftir að gerast og vonar bara það besta.
Enda er það nú ástæða þess að ég er ekki búinn að fylgjast með í rúm 8 ár núna
En Hlynur... og úr Keflavík... ætti ég ekki að þekkja eða kannast við þig vinur ??
Er úr Keflavík líka, og heiti Viktor Guðmundsson.... og stundum kenndur við Falk