Horfa á íþróttir á netinu?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Horfa á íþróttir á netinu?
Eru til einhver forrit eða einhverjar síður sem maður getur horft á fótbolta online á netinu frítt?
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
greenpensil skrifaði:Eru til einhver forrit eða einhverjar síður sem maður getur horft á fótbolta online á netinu frítt?
hér http://www.futegoal.com/p/live-football-streaming.html
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
Sæll, það eru fullt af síðum sem þú getur notað til þess arna.
Ég hef notað Myp2p.eu í nokkur ár en hún virðist vera niðri þessa dagana.
Ég notaði þessa áðan, http://www.livefootballol.com/sopcast-channel-list.html , til að sjá Manutd bursta, og ég meina BURSTA Arsenal og hún er að virka fínt.
Síðan eru það
http://www.freefootball.eu/upcoming.php?id=a Fín síða líka
http://www.livescorehunter.com/ Ekki prófað
http://www.sportlemon.tv/ Ekki prófað
http://209.44.113.146/ Ekki prófað
http://www.firstrowsports.eu/ Ekki prófað
Og áreiðanlega margar aðrar....og það er bara að prófa sig áfram....
Kv. SHI
Ég hef notað Myp2p.eu í nokkur ár en hún virðist vera niðri þessa dagana.
Ég notaði þessa áðan, http://www.livefootballol.com/sopcast-channel-list.html , til að sjá Manutd bursta, og ég meina BURSTA Arsenal og hún er að virka fínt.
Síðan eru það
http://www.freefootball.eu/upcoming.php?id=a Fín síða líka
http://www.livescorehunter.com/ Ekki prófað
http://www.sportlemon.tv/ Ekki prófað
http://209.44.113.146/ Ekki prófað
http://www.firstrowsports.eu/ Ekki prófað
Og áreiðanlega margar aðrar....og það er bara að prófa sig áfram....
Kv. SHI
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
http://forum.wiziwig.eu/forum.php - þarna er hægt að nálgast tenglana af myp2p.eu. Þetta er klárlega besta tenglasíðan, hægt að horfa á nánast hvað sem er þarna, hvort það er fótbolti, kappakstur, snóker eða eitthvað annað.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
alttof nett
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
Helst ekki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
en vitið þið um einhverja síðu til að sjá NBA?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
ViktorS skrifaði:angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
Helst ekki.
Ég hélt að mér væri að dreyma þegar að Liverpool unnu leikinn um síðustu helgi... svo bara WTF ??? Man Utd að gera 8-2...
Þetta var greinilega EGO drulla dauðans þegar að Lpool tóku þá
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
angelic0- skrifaði:ViktorS skrifaði:angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
Helst ekki.
Ég hélt að mér væri að dreyma þegar að Liverpool unnu leikinn um síðustu helgi... svo bara WTF ??? Man Utd að gera 8-2...
Þetta var greinilega EGO drulla dauðans þegar að Lpool tóku þá
mér sýnist að það þurfi eitthvað stórt að ské svo að ManUtd verði ekki englandsmeistarar þetta árið....
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
MatroX skrifaði:angelic0- skrifaði:ViktorS skrifaði:angelic0- skrifaði:Eigum við að ræða þennan Man Utd - Arsenal leik
Helst ekki.
Ég hélt að mér væri að dreyma þegar að Liverpool unnu leikinn um síðustu helgi... svo bara WTF ??? Man Utd að gera 8-2...
Þetta var greinilega EGO drulla dauðans þegar að Lpool tóku þá
mér sýnist að það þurfi eitthvað stórt að ské svo að ManUtd verði ekki englandsmeistarar þetta árið....
Það má nú ekki gleyma Man.City þeir eru með hrikalegt lið ekki bara eitt heldur eru þeir með annað sterkt lið á bekknum, það verða klárlega Man.Utd og Man.City sem kepp um titilinn í ár.
Svo held ég að það verða Liverpool og Chelsea í 3-4 og svo Newcastle í 5.
Ég held að það sé bara eitt sem Man.Utd menn þurfa að óttast í framtíðinni og það er þegar Sir Alex Ferguson hættir, klárlega einn allra mesti snillingur sem uppi hefur verið.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
Já Hlynur,ég er búinn að vera reyna hætta halda með Lpool síðustu árin og halda með Man.city,af því að Lpool hafa verið að kúka svo lengi og Man city minnir man Football Manager leikinn,setja inn haug af seðlum og kaupa alla sem maður vill En eftir fyrsta leik Suarez þá var ekki hægt að hætta
Það er ekkert að marka með Arsenal núna allt í klessu og mórallinn mjög slæmur!
Það er ekkert að marka með Arsenal núna allt í klessu og mórallinn mjög slæmur!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
Bara svona svo allir séu rólegir, í fyrra héldu ALLIR að Chelsea væru að fara að rúlla upp titlinum eftir nokkur rótburst í fyrst 4-5 umferðunum.
Samt 8-2
Samt 8-2
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
hsm skrifaði:Það má nú ekki gleyma Man.City þeir eru með hrikalegt lið ekki bara eitt heldur eru þeir með annað sterkt lið á bekknum, það verða klárlega Man.Utd og Man.City sem kepp um titilinn í ár.
Svo held ég að það verða Liverpool og Chelsea í 3-4 og svo Newcastle í 5.
Ég held að það sé bara eitt sem Man.Utd menn þurfa að óttast í framtíðinni og það er þegar Sir Alex Ferguson hættir, klárlega einn allra mesti snillingur sem uppi hefur verið.
Ég sagði um daginn að ég væri að íhuga að hætta að halda með Liverpool (búið að vera mitt lið frá því að ég var 8ára) og fara að halda með Arsenal, en tveim dögum seinna sigrar Liverpool síðan Arsenal.
Ég held að þjálfari Arsenal þurfi virkilega að fara að skoða sín mál, en ég er held ég alveg sammála um að Man Utd. og Man City verði klárlega topp liðin í ár.
Hinsvegar er ég mjög sáttur með þróun Liverpool undanfarið og ég held að ég sé hættur við að hætta að halda með þeim
Ótrúlegt samt hvað Man City er geggjað lið, besta samlíkingin sem að ég hef heyrt (lesið) er þessi hérna fyrir ofan þar sem að þessu er líkt við Football Mananger, fullt af seðlum og dream team í smíðum.
Hef ekki fylgst með fótbolta í ein 8 eða 9ár, núna er kannski kominn tími til að tylla sér fyrir framan sjónvarpið.
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
mundivalur skrifaði:Já Hlynur,ég er búinn að vera reyna hætta halda með Lpool síðustu árin og halda með Man.city,af því að Lpool hafa verið að kúka svo lengi og Man city minnir man Football Manager leikinn,setja inn haug af seðlum og kaupa alla sem maður vill En eftir fyrsta leik Suarez þá var ekki hægt að hætta
Það er ekkert að marka með Arsenal núna allt í klessu og mórallinn mjög slæmur!
Arsenal er ekkert utandeildar lið þó að þeir hafi á mjög slæman dag á móti Man.Utd ef ekki þann versta. En Mundi ég þarf greinilega að fara að kíkja á þig í sveitina og ræða aðeins við þig um fótbolta
Maður hættir aldrei að halda með Liverpool þó að illa gangi frekar hættir maður að fylgjast með fótboltanum
En Liverpool lítur svakalega vel út sem komið er og Suarez er búinn að vera svakalegur, en þarf aðeins að passa pirringinn. Loksins orðið gaman að vera Pollari aftur þó að ég held að þeir séu ekki að fara í titilbaráttuna í ár.
En maður veit ekki hvað á eftir að gerast og vonar bara það besta.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
hsm skrifaði:Arsenal er ekkert utandeildar lið þó að þeir hafi á mjög slæman dag á móti Man.Utd ef ekki þann versta. En Mundi ég þarf greinilega að fara að kíkja á þig í sveitina og ræða aðeins við þig um fótbolta
Maður hættir aldrei að halda með Liverpool þó að illa gangi frekar hættir maður að fylgjast með fótboltanum
En Liverpool lítur svakalega vel út sem komið er og Suarez er búinn að vera svakalegur, en þarf aðeins að passa pirringinn. Loksins orðið gaman að vera Pollari aftur þó að ég held að þeir séu ekki að fara í titilbaráttuna í ár.
En maður veit ekki hvað á eftir að gerast og vonar bara það besta.
Enda er það nú ástæða þess að ég er ekki búinn að fylgjast með í rúm 8 ár núna
En Hlynur... og úr Keflavík... ætti ég ekki að þekkja eða kannast við þig vinur ??
Er úr Keflavík líka, og heiti Viktor Guðmundsson.... og stundum kenndur við Falk
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
angelic0- skrifaði:hsm skrifaði:Arsenal er ekkert utandeildar lið þó að þeir hafi á mjög slæman dag á móti Man.Utd ef ekki þann versta. En Mundi ég þarf greinilega að fara að kíkja á þig í sveitina og ræða aðeins við þig um fótbolta
Maður hættir aldrei að halda með Liverpool þó að illa gangi frekar hættir maður að fylgjast með fótboltanum
En Liverpool lítur svakalega vel út sem komið er og Suarez er búinn að vera svakalegur, en þarf aðeins að passa pirringinn. Loksins orðið gaman að vera Pollari aftur þó að ég held að þeir séu ekki að fara í titilbaráttuna í ár.
En maður veit ekki hvað á eftir að gerast og vonar bara það besta.
Enda er það nú ástæða þess að ég er ekki búinn að fylgjast með í rúm 8 ár núna
En Hlynur... og úr Keflavík... ætti ég ekki að þekkja eða kannast við þig vinur ??
Er úr Keflavík líka, og heiti Viktor Guðmundsson.... og stundum kenndur við Falk
Jú það passar
Hef farið nokkru sinnum að veiða með Pabba þínum og ek um á Land Rover
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á íþróttir á netinu?
Þú, liverpool maður..... aldrei bjóst ég við því... hvað þá að í þér leyndist tölvunörd
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU