Síða 1 af 2

Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Lau 27. Ágú 2011 17:33
af angelic0-
Hvernig væri nú að koma með einn svona mont þráð hérna ???

Ég er búinn að vera að nota leitina í að finna svoleiðis og finn ekkert þannig að HERE IT GOES :)

Þetta er mitt shit, reyndar búinn að uppfæra subwoofer síðan að þessi mynd var tekin og er núna með TVO :

Mynd

47" LED LG 47SL9000
JBL by Harman hátalarar
Front: ES100-CH
Center: Control 5
Side: ES20-CH
Rear: ES20-CH
Sub: 2x ES250-PWCH
Amp: gamall Thomson 7.1 sem að er alveg að deyja

HDMI úr PC & PS3 í sjónvarpið, og Optical output úr TV í magnarann...

Skilar samt bara 7.1 úr PC en ekki PS3 af einhverjum ástæðum... ætla að fá mér Harman Kardon magnara með 3x HDMI inn og tengja tækin þar og síðan upp í sjónvarp....

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Lau 27. Ágú 2011 19:00
af Ulli
Fáðu þér allt nema Harmakardon magnara :E
Pioner Kenwood Nad eða Mariantz og helst THX certified.
Gera þetta almennilega :)

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Lau 27. Ágú 2011 20:16
af mundivalur
Fínt hjá þér ,en myndin mætti vera stærri og í einhverjum gæðum sérstaklega þegar verið er að monta sig :D

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Lau 27. Ágú 2011 20:25
af angelic0-
Ulli skrifaði:Fáðu þér allt nema Harmakardon magnara :E
Pioner Kenwood Nad eða Mariantz og helst THX certified.
Gera þetta almennilega :)


DTS Harman Kardon með adjustable Crossover.... og þá er ég bara góður ;)

Fínt að geta tekið út allt fyrir neðan 70Hz og keyrt allt hærra út í hátalarana ;) og láta subwoofer sjá um allt undir 80Hz...

Hef ekki enn séð þann fítus í Pioneer, Kenwood, Nad eða Marantz mögnurum hingað til, og ég er sko búinn að skoða speccana á þeim öllum ;)

Ég tek sennilega Harman Kardon AVR 365, 7x110RMS en það ætti að pumpa þessa framhátalara fínt, en þeir eru 500W hvor :!:

og fyrir þá sem að vilja fá stærri mynd:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/89593- ... hancer.jpg

koma svo... það vantar fleiri til að pósta ;)

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Lau 27. Ágú 2011 20:56
af hagur
angelic0- skrifaði:
Ulli skrifaði:Fáðu þér allt nema Harmakardon magnara :E
Pioner Kenwood Nad eða Mariantz og helst THX certified.
Gera þetta almennilega :)


DTS Harman Kardon með adjustable Crossover.... og þá er ég bara góður ;)

Fínt að geta tekið út allt fyrir neðan 70Hz og keyrt allt hærra út í hátalarana ;) og láta subwoofer sjá um allt undir 80Hz...

Hef ekki enn séð þann fítus í Pioneer, Kenwood, Nad eða Marantz mögnurum hingað til, og ég er sko búinn að skoða speccana á þeim öllum ;)

Ég tek sennilega Harman Kardon AVR 365, 7x110RMS en það ætti að pumpa þessa framhátalara fínt, en þeir eru 500W hvor :!:

og fyrir þá sem að vilja fá stærri mynd:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/89593- ... hancer.jpg

koma svo... það vantar fleiri til að pósta ;)


Flott setup!

Færð þér almennilegan Yamaha magnara, veit ekki betur en að þeir hafi þennan fídus. A.m.k get ég gert þetta á mínum c.a 2-3 ára gamla RX-V1800 magnara.

Gæti verið að ég pósti mínu setup-i hingað á morgun.

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Lau 27. Ágú 2011 20:57
af angelic0-
Vil líka benda þér á að THX certification er verulega overrated.

Þetta er ekki e'h spes encoding eða neitt slíkt þetta er ekkert meira en bara certification á því að búnaðurinn hafi staðist kröfur Lucas Sound, svo einfalt er það. Ég hef prófað nokkra Stereo magnara til að keyra þessa ES100-CH hátalara mína og sá sem að höndlaði það best var Harman Kardon HK 3490.

Til samanburðar hafði ég; NAD C 725BEE, Pioneer A35-R (sem að átti að heita top-of the line Elite e'h) og svo Yamaha R-S500.

Fannst mér NAD koma með besta soundið á lægri stillingum en kúkaði alveg upp á háls um leið og maður fór að blasta, surge á lágu tónunum og allt of mikið 8k-12k band.

Pioneer drullaði alveg í sig með power, en hljómgæðin voru lala á lægri stillingum en bötnuðu því hærra sem að var stillt en hljóðið var algjör drulla þegar að magnarinn byrjaði að svelta í afli sem að varð mjög augljóst strax.

Yamaha magnarinn hélt powerið vel út og soundaði vel, djúpar og fínar nótur í lægri stillingum en fade-aði aðeins á hærri stillingum en stóð sig samt betur en NAD magnarinn og var því minn kostur að undanskildum Harman Kardon HK3490 sem að var án vafa betri en allir hinir, ekkert surge og keyrði hátalarana mjög vel á öllu volume level-inu..

Þó að ég verði hreinlega að hrósa þessum gamla góða Thomson magnara sem að ég er með, því að hann er búinn að trukka vel í ein 10ár næstum, en hann var keyptur sem hluti af 5.1 kerfi árið 2003 en hafði möguleikann á 7.1 en því miður bara 35x7 hehe... en þó 65x2 ;)

Án þess að vera að segja að þú sért að tala neitt með rassgatinu held ég að menn ættu bara einfaldlega að hafa samanburð af því sem að þeir eru að tala um áður en að þeir fara að ráðleggja svona, fyrir utan það að ég skil ekki þetta hatur manna í garð Harman/Kardon, það er jú alveg góð og gild ástæða fyrir því að þetta er notað í dýrari týpur af BMW, Mercedes og Porsche (Harman Kardon Logic7). Ég hef átt BMW með slíku kerfi og það var hreinn unaður, sjálfvirk bjögunarstilling sem að virkaði alveg eins og maður vonaði og það var alveg sama hvort að maður var að hlusta á Dr.Mister & Mr. Handsome eða Ludwig van Beethoven, allt hljómaði þetta jafn fallega og flott :!:

*edit*

hagur, þú póstaðir þínu svari einmitt meðan að ég var að skrifa þessa ritgerð hérna, en Yamaha er klárlega að standa sig vel í sínum efnum.

Ég er reyndar ekki hrifinn af speccunum á hátölörum frá þeim, fékk aðeins að trukka þeim uppi í Hátækni þegar að ég keypti sjónvarpið, en var ekki mjög hrifinn.

Grunar reyndar að magnarinn sem að þetta er keyrt á hjá þeim sé ekki kannski beint up to spec án þess að ég hafi skoðað það neitt.

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Lau 27. Ágú 2011 22:16
af lifex64
Onkyo er málið :happy

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 07:20
af Kristján
angelic0- skrifaði:
Ulli skrifaði:Fáðu þér allt nema Harmakardon magnara :E
Pioner Kenwood Nad eða Mariantz og helst THX certified.
Gera þetta almennilega :)


DTS Harman Kardon með adjustable Crossover.... og þá er ég bara góður ;)

Fínt að geta tekið út allt fyrir neðan 70Hz og keyrt allt hærra út í hátalarana ;) og láta subwoofer sjá um allt undir 80Hz...

Hef ekki enn séð þann fítus í Pioneer, Kenwood, Nad eða Marantz mögnurum hingað til, og ég er sko búinn að skoða speccana á þeim öllum ;)

Ég tek sennilega Harman Kardon AVR 365, 7x110RMS en það ætti að pumpa þessa framhátalara fínt, en þeir eru 500W hvor :!:

og fyrir þá sem að vilja fá stærri mynd:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/89593- ... hancer.jpg

koma svo... það vantar fleiri til að pósta ;)


fáðu þér nú almennilegann bassa og hentu þessum wireless ( er hann það ekki annars, googlaði hann og þá kom bara eitthvað wireless drasl)

flestir ef ekki allir botnar ættu að vera með stillanlegan CO á sér þannig tekur hann bara við lágum tónum.

og 2 botnar er overkill en ég er svosem alveg eins :D

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 09:07
af Danni V8
Mér finnst að þú ættir að taka nýjar og betri myndir af þessu :megasmile

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 10:15
af Ulli
angelic0- skrifaði:Vil líka benda þér á að THX certification er verulega overrated.

Þetta er ekki e'h spes encoding eða neitt slíkt þetta er ekkert meira en bara certification á því að búnaðurinn hafi staðist kröfur Lucas Sound, svo einfalt er það. Ég hef prófað nokkra Stereo magnara til að keyra þessa ES100-CH hátalara mína og sá sem að höndlaði það best var Harman Kardon HK 3490.

Til samanburðar hafði ég; NAD C 725BEE, Pioneer A35-R (sem að átti að heita top-of the line Elite e'h) og svo Yamaha R-S500.

Fannst mér NAD koma með besta soundið á lægri stillingum en kúkaði alveg upp á háls um leið og maður fór að blasta, surge á lágu tónunum og allt of mikið 8k-12k band.

Pioneer drullaði alveg í sig með power, en hljómgæðin voru lala á lægri stillingum en bötnuðu því hærra sem að var stillt en hljóðið var algjör drulla þegar að magnarinn byrjaði að svelta í afli sem að varð mjög augljóst strax.

Yamaha magnarinn hélt powerið vel út og soundaði vel, djúpar og fínar nótur í lægri stillingum en fade-aði aðeins á hærri stillingum en stóð sig samt betur en NAD magnarinn og var því minn kostur að undanskildum Harman Kardon HK3490 sem að var án vafa betri en allir hinir, ekkert surge og keyrði hátalarana mjög vel á öllu volume level-inu..

Þó að ég verði hreinlega að hrósa þessum gamla góða Thomson magnara sem að ég er með, því að hann er búinn að trukka vel í ein 10ár næstum, en hann var keyptur sem hluti af 5.1 kerfi árið 2003 en hafði möguleikann á 7.1 en því miður bara 35x7 hehe... en þó 65x2 ;)

Án þess að vera að segja að þú sért að tala neitt með rassgatinu held ég að menn ættu bara einfaldlega að hafa samanburð af því sem að þeir eru að tala um áður en að þeir fara að ráðleggja svona, fyrir utan það að ég skil ekki þetta hatur manna í garð Harman/Kardon, það er jú alveg góð og gild ástæða fyrir því að þetta er notað í dýrari týpur af BMW, Mercedes og Porsche (Harman Kardon Logic7). Ég hef átt BMW með slíku kerfi og það var hreinn unaður, sjálfvirk bjögunarstilling sem að virkaði alveg eins og maður vonaði og það var alveg sama hvort að maður var að hlusta á Dr.Mister & Mr. Handsome eða Ludwig van Beethoven, allt hljómaði þetta jafn fallega og flott :!:

*edit*

hagur, þú póstaðir þínu svari einmitt meðan að ég var að skrifa þessa ritgerð hérna, en Yamaha er klárlega að standa sig vel í sínum efnum.

Ég er reyndar ekki hrifinn af speccunum á hátölörum frá þeim, fékk aðeins að trukka þeim uppi í Hátækni þegar að ég keypti sjónvarpið, en var ekki mjög hrifinn.

Grunar reyndar að magnarinn sem að þetta er keyrt á hjá þeim sé ekki kannski beint up to spec án þess að ég hafi skoðað það neitt.


Kröfur sem ekki margir magnarar ná að komast í gégn.
Endalaust af testum sem þeir þurfa að standast.
Hvaða partur af þessu Certified viltu meina að sé Overated?

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 11:31
af angelic0-
Kristján skrifaði:fáðu þér nú almennilegann bassa og hentu þessum wireless ( er hann það ekki annars, googlaði hann og þá kom bara eitthvað wireless drasl)

flestir ef ekki allir botnar ættu að vera með stillanlegan CO á sér þannig tekur hann bara við lágum tónum.

og 2 botnar er overkill en ég er svosem alveg eins :D
+

Þessi wireless transoponder og receiver er bara fínn, hljóðið er ekki að bjagast neitt og menn hrósa þessu allstaðar..

Auðvitað er subwooferinn með adjustable crossover, enda flest LFE tæki sem að eru þannig.

Það sem að ég er aðallega að eltast við er að magnarinn sé með crossover á hátalara-rásirnar, svo að ég geti filterað út sub-tónana þar.

Danni V8 skrifaði:Mér finnst að þú ættir að taka nýjar og betri myndir af þessu :megasmile


In time, there will be photos. No worries :) hehehe

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 11:53
af angelic0-
Ulli skrifaði:Hvaða partur af þessu Certified viltu meina að sé Overated?


Upprunaleg var það stefna LucasSound að bíómynda soundtrack ætti heima í bíosal, en ekki í umhverfi eins og t.d. stofunni heima hjá þér/mér.

THX setup felur í sér að hátalararnir sjái um 80Hz og uppúr og 35Hz og þar á milli sé keyrt á Sub. Dýpri tónar eru taldir óæskilegir.

Þetta er gert til þess að framkalla hið svokallaða "Theater sound" án þess að valda over-kill í litlu umhverfi eins og stofunum okkar.

Einnig mætti benda á að THX certified búnaður hentar oftar en ekki illa til afspilunar á tónlist vegna þess að hann er tjúnaður fyrir "bíosound", t.d. vantar alla tóna undir 35Hz ?

THX Certified hátalarar eru síðan líka með öðruvísi "dreifikerfi" (dispersion pattern), hafa þeir takmarkað lóðrétt dreifimynstur í samanburði við venjulega hátalarana.

Nú eiga tveir félagar mínir THX kerfi, þá er ég að tala um FULL BLOWN THX stöff, annar þeirra er t.d. með Onkyo magnara sem að einhver lofaði hérna og mig minnir endilega að hátalararnir hafi verið Polk-Audio og allt er þetta nú THX merkt en framleiðir hvorki jafn fallegt sound né eins öflugt og VENJULEGA dótið sem að ég er að keyra og eru þeir báðir sammála um það.

Þannig að í mínum bókum, með það að hliðsjón að THX Certified búnaður hentar illa til tónlistarafspils og í flestum tilvikum eru menn að græja upp stofurnar hjá sér en ekki media-room og án þess að ég sé að tala út um rassgatið á mér þá er THX Certification verulega overrated ;)

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 12:08
af upg8
Það er hægt að fá THX certified tölvuhátalara fyrir lítinn pening, það segir þá varla um gæðin að fá þessa vottun

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 12:48
af Ulli
upg8 skrifaði:Það er hægt að fá THX certified tölvuhátalara fyrir lítinn pening, það segir þá varla um gæðin að fá þessa vottun

Ef eh er ódýrt er það þá by Default lélegt? :catgotmyballs

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 12:57
af upg8
Ekki endilega en þó yfirleitt kraftminna. Ég átti Logitech hátalarasett sem var THX certified og það var bara djók miðað við það sem ég nota núna. Ekki bara ef græjurnar eru þandar heldur líka við hljóðláta spilun. Samt væri ekki séns fyrir mig að fá vottun, jafnvel þótt ég hringdi í George Lucas sjálfan...

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 13:14
af angelic0-
jæja, er ég einn í typpametingnum hérna...

hvernig væri nú að menn stauluðu inn myndum af setupinu sínu ?

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 13:18
af Danni V8
Ég seldi allt draslið mitt til að hafa efni á nýja bílnum mínum svo það er ekkert til að taka mynd af :sleezyjoe

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 13:36
af Lallistori
Viktor ? Annars flott setup hjá þér :P

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 14:04
af angelic0-
Lallistori skrifaði:Viktor ? Annars flott setup hjá þér :P


Jamm, LalliWho ?

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 15:20
af Lallistori
Sævar litli frændi þinn hehe :P

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 15:51
af angelic0-
Lallistori skrifaði:Sævar litli frændi þinn hehe :P


Sævar Falk ?
Sævar Guðlaugs ?
Sævar Gunnóli ?

Ég á nokkra frændur sem að heita Sævar :)

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 15:55
af Lallistori
Sævar Snorra [-(

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 16:04
af angelic0-
Lallistori skrifaði:Sævar Snorra [-(


Hahaha, hvernig gat ég gleymt þér sæti minn :) en takk fyrir hrósið :) notaru MSN eitthvað :?:

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:42
af Lallistori
angelic0- skrifaði:
Lallistori skrifaði:Sævar Snorra [-(


Hahaha, hvernig gat ég gleymt þér sæti minn :) en takk fyrir hrósið :) notaru MSN eitthvað :?:


hehe en nei voðalega lítið sko :P

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:46
af angelic0-
Jæja drengir, ætlar enginn að pósta mynd ?? :D