Síða 1 af 3

Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:10
af bixer
ég er í eyðu í tækniskólanum, það eru frekar margar eyður hjá mér en ég veit aldrei hvað ég á að gera í þessum tíma. Ég myndi læra eitthvað ef ég þyrfti. Ég myndi fara að hreyfa mig ef ég væri með föt. er ekki með neina leiki setta upp á lappanum og er ekki með mús. hvað á ég að gera

ég btw þekki ekki neinn hérna

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:15
af Kobbmeister
bixer skrifaði:ég er í eyðu í tækniskólanum, það eru frekar margar eyður hjá mér en ég veit aldrei hvað ég á að gera í þessum tíma. Ég myndi læra eitthvað ef ég þyrfti. Ég myndi fara að hreyfa mig ef ég væri með föt. er ekki með neina leiki setta upp á lappanum og er ekki með mús. hvað á ég að gera

ég btw þekki ekki neinn hérna

Ég fer bara heim í eyðum :D
Þægilegt að vera með bíl.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:16
af Haxdal
Ef þú ert með heyrnatól þá er Youtube endalaus skemmtun.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:16
af AntiTrust

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:16
af Daz
bixer skrifaði:ég er í eyðu í tækniskólanum, það eru frekar margar eyður hjá mér en ég veit aldrei hvað ég á að gera í þessum tíma. Ég myndi læra eitthvað ef ég þyrfti. Ég myndi fara að hreyfa mig ef ég væri með föt. er ekki með neina leiki setta upp á lappanum og er ekki með mús. hvað á ég að gera

ég btw þekki ekki neinn hérna

Læra. Alltaf læra.

Eða skoða klám.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:17
af ZoRzEr
Ekkert nýtt þar. Ég persónulega endaði bara á því að fara heim, og oftast ekkert mæta aftur.

Um að gera að kynnast einhverjum sem hægt sé að spjalla við þegar eyða kemur.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:21
af oskarom
http://projecteuler.net/

:)

Ef það eru foosballborð þarna þá er það eðal tímaeyðsla, gætir jafnvel kynnst einhverjum sem þú spilar við og ef þú stefnir á að fara HR þá er nauðsynlegt að vita eitthvað um hvað foosball snýst :)

þegar ég var í Iðnskólanum í Reykjavík notaði ég þessar eyður einmit til að hreyfa mig, þá var tækjasalur í vörðuskóla og við máttu nota hann eins og við vildum, einnig gat maður skráð sig í nokkra íþróttaáfanga á hverri önn og náð sér í auka einingu þannig.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:39
af Plushy
Taktu fyrir bækurnar sem þú þarft að lesa fyrir önnina.... og lestu.

Ég er amk með einhverjar 7 bækur í ensku og eitthvað í þýsku/frönsku/íslensku. Er reyndar aldrei í gati en ég reyni alltaf að lesa eitthvað smá inn á milli tíma.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:42
af bixer
það endaði með því að ég auglýsti tölvuna mína til sölu á bland. en ég bý í grafarvoginum þannig ég kemst ekki heim...reyni bara að muna eftir íþróttafötum næst

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 11:22
af Halldór
well það eru fleiri í tækniskólanum sem eru í eyðu eins og þú sem þekkja heldur engann..... eins og t.d. ég -__-

EDIT: leiðrétt fyrir coldcut x)

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 12:35
af Páll
Er líka í eyðu í TS!

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 12:42
af Plushy
Farið inná bókasafn allir saman og talið um nýjustu tækni og vísindi! :p

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:07
af biturk
farið og hommist eða kynnist :happy

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:17
af coldcut
AntiTrust skrifaði:http://www.stumbleupon.com


+1
Mesti tímaþjófur EVER!

oskarom skrifaði:http://projecteuler.net


+1

Plushy skrifaði:Taktu fyrir bækurnar sem þú þarft að lesa fyrir önnina.... og lestu.


Mynd

Halldór skrifaði:well það eru fleiri í tækniskólanum sem eru í götum eins og þú...


Vinsamlegast kallaðu þetta "eyður" en ekki "göt". "Göt" sounds so naughty...

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:19
af Marmarinn
fara og kíkja á stelpurnar í hárgreiðslunámi.

næla sér jafnvel í klippingu.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:16
af BjarniTS
Ég fór í vörðu í ræktina.
Annars þekki ég lítið af fólki sko.

Annars er ég að meta þennan skóla.
Vantar bara ssd í skólatölvurnar og meira ram.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:46
af Páll
Já er í þessum skóla, fínn skóli.

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:19
af AncientGod
ég er í 5 tíma eyðu á morgun =D koma að spila ?

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:13
af bixer
endilega addið mér á msn bixer95@hotmail.com ef þið hafið áhuga á að hitta mig í eyðum. taka cod r sum. ég er líka oft á 4 hæð því þar eru oftast laus borð, 3 hæð ef borðin á 4 eru full

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Mið 24. Ágú 2011 17:09
af Tesy
bixer skrifaði:endilega addið mér á msn bixer95@hotmail.com ef þið hafið áhuga á að hitta mig í eyðum. taka cod r sum. ég er líka oft á 4 hæð því þar eru oftast laus borð, 3 hæð ef borðin á 4 eru full


Alvöru karlmenn lana í eyðum. =D>

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Fim 25. Ágú 2011 01:20
af Halldór
já endilega addið mér á msn hfh9494@hotmail.com :D

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Fim 25. Ágú 2011 01:30
af worghal
Halldór skrifaði:já endilega addið mér á msn hfh9494@hotmail.com :D

just a shot in the dark hérna, en... ertu 94' model ? :lol:

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Fim 25. Ágú 2011 02:16
af HalistaX
Elska 'People watching' þegar ég er í götum og hléum..
Alltaf interesting fólk á göngum skólans, man t.d. eftir einum gæja sem sat á jarðhæðinni í FSu og gerði ekki annað en að fitla við hárið á kærustuni sinni. Hvert einasta hlé, matartími og fyrir fyrsta tima. :'D
En annars eru alltaf spilastokkar á stóru svölunum á annari hæð í FSu ;)
Einu sinni instalaði einn Game Cube emulator á tölvuna sina og við félagarnir spiluðum 4-player GoldenEye með PS3 fjarstýringum. :D
Lan er auðvitað klassík, minecraft, cod, cs, etc...
Rúnt er alltaf gaman með rétta fólkinu ;)

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Fim 25. Ágú 2011 06:46
af DJOli
þegar ég var í iðnskólanum voru tölvurnar flestar með 250 eða 320gb diska, amd athlon 3000 til 3500+ örgjörva, og 2gb ram ef ég man rétt...

segðu mér að það sé búið að uppfæra þær...

Re: Eyða í tækniskólanum...

Sent: Fim 25. Ágú 2011 06:55
af AncientGod
DJOli skrifaði:þegar ég var í iðnskólanum voru tölvurnar flestar með 250 eða 320gb diska, amd athlon 3000 til 3500+ örgjörva, og 2gb ram ef ég man rétt...

segðu mér að það sé búið að uppfæra þær...
nop allt það sama sumar eru en með 1 Gb ram.


ég verð á 4 hæð, get ekki notað msn þar sem netkortið er bilað =S en ég verð með svona gráa old school dell tölvu, dell latitude d600 =D