Síða 1 af 1
Amerísk innstunga
Sent: Fim 11. Ágú 2011 01:03
af kjarribesti
Fann auglýsingu á bland með gítarmagnara með amerískri innstungu, hvernig redda ég því yfir í íslenska innstungu ??
Re: Amerísk innstunga
Sent: Fim 11. Ágú 2011 01:05
af worghal
með breytikló.
stykki sem þú stingur magnaranum í samband sem fer svo í venjulegt tengi
Re: Amerísk innstunga
Sent: Fim 11. Ágú 2011 01:06
af kjarribesti
worghal skrifaði:með breytikló.
stykki sem þú stingur magnaranum í samband sem fer svo í venjulegt tengi
link
Re: Amerísk innstunga
Sent: Fim 11. Ágú 2011 01:08
af Flamewall
Þarf ekki að breyta spennunni líka með spennubreytir ?
Re: Amerísk innstunga
Sent: Fim 11. Ágú 2011 08:01
af ManiO
Ef að magnarinn styður 110-240 V þá þarf breytikló. Ef hann styður bara lága spennu þarf straumbreyti, og það fer eftir Watta tölunni hve djúpt þarf að fara í vasann fyrir það.
Re: Amerísk innstunga
Sent: Fim 11. Ágú 2011 08:19
af hagur
kjarribesti skrifaði:worghal skrifaði:með breytikló.
stykki sem þú stingur magnaranum í samband sem fer svo í venjulegt tengi
link
Breytikló:
http://www.computer.is/vorur/5556/ (Ef magnarinn er rated fyrir 110v-240v)
Ef hann er bara fyrir 110v, þá þarftu spennubreyti, hér eru nokkrir:
http://www.computer.is/flokkar/609/
Re: Amerísk innstunga
Sent: Fim 11. Ágú 2011 09:26
af kubbur
ætli sé ekki best að flytja þá til bandaríkjanna bara
Re: Amerísk innstunga
Sent: Fim 11. Ágú 2011 11:56
af kjarribesti
Ég missti áhugann á þeim magnara, hann var to good to be true
Tiltölulega nýr spyder 75w á 15þús