Síða 1 af 1

Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 16:50
af mundivalur
Ég held að Microsoft hafi orðið reiðir og látið eyða þessu :sleezyjoe http://mbl.is/frettir/taekni/2011/08/03 ... ett_um_ie/
Svo sá ég aðra frétt á BBC um að selja fólki forrit í tölvuna svo þú getir notað tölvuskjáinn til að verða brúnn og flottur,haha margir sem trúðu því
http://news.bbc.co.uk/newsbeat/hi/healt ... 874798.stm

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 16:53
af worghal
ekkert gabb við það að fólk sem notar IE sé verr gefið en aðrir :P

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 17:05
af braudrist
Reyndar hefur nýji IE browserinn komið ansi vel út samkvæmt Tomshardware

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 17:08
af bulldog
þetta er ekkert gabb það vita allir að þeir sem eru viti bornir nota goggle chrome eða firefox \:D/

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 17:12
af coldcut
bulldog skrifaði:þetta er ekkert gabb það vita allir að þeir sem eru viti bornir nota goggle chrome eða firefox \:D/


Nú ókei. Skoðaðu grafið!

Mynd

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 17:17
af bulldog
mér þykir IE skora óeðlilega hátt núna 2011 !!!!! En opera er allt í lagi vefrari líka :)

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 17:24
af intenz
IE with Chrome frame? wtf? :popeyed

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 18:44
af coldcut
intenz skrifaði:IE with Chrome frame? wtf? :popeyed


Basically þá er þetta plug-in sem að setur Webkit-layout vélina og V8 JS-vélina sem að notuð er í Chromium/Chrome í IE. HTML5 keyrir almennilega og JS keyrir MIKLU hraðar!
Smá um þetta á Wikipedia...

Wikipedia skrifaði:Google Chrome Frame is a plug-in designed for Internet Explorer based on the open-source Chromium project. It went stable on September 2010, on the first birthday of the project.[1]
The plug-in works with Internet Explorer 6, 7, 8 and 9. It allows suitably coded web pages to be displayed in Internet Explorer by Google Chrome's versions of the WebKit layout engine and V8 JavaScript engine. In a test by ComputerWorld, JavaScript code ran 10 times faster with the plug-in.

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Mið 03. Ágú 2011 18:53
af intenz
coldcut skrifaði:
intenz skrifaði:IE with Chrome frame? wtf? :popeyed


Basically þá er þetta plug-in sem að setur Webkit-layout vélina og V8 JS-vélina sem að notuð er í Chromium/Chrome í IE. HTML5 keyrir almennilega og JS keyrir MIKLU hraðar!
Smá um þetta á Wikipedia...

Wikipedia skrifaði:Google Chrome Frame is a plug-in designed for Internet Explorer based on the open-source Chromium project. It went stable on September 2010, on the first birthday of the project.[1]
The plug-in works with Internet Explorer 6, 7, 8 and 9. It allows suitably coded web pages to be displayed in Internet Explorer by Google Chrome's versions of the WebKit layout engine and V8 JavaScript engine. In a test by ComputerWorld, JavaScript code ran 10 times faster with the plug-in.

Af hverju ekki bara að nota Chrome/Chromium? :dead

Re: Gabbfrétt um IE??

Sent: Fös 12. Ágú 2011 17:59
af kizi86
braudrist skrifaði:Reyndar hefur nýji IE browserinn komið ansi vel út samkvæmt Tomshardware

samt alltaf jafn mikið af backd00rz og öryggisglufum í IE eins og öllu sem kemur frá Micro$loth