Síða 1 af 1

Opera broswer að taka mikið minni.

Sent: Þri 02. Ágú 2011 18:17
af Kristján
Mynd

Uploaded with ImageShack.us

Miljón K, á þetta ekki að vera Kb?

var bara að spá hvort þetta sé eðlilegt magn af minni sem browserinn minn er að taka núna.

er með 16 tab þar af 6 pinned "alltaf þarna"

youtube að spila video, er bara að hlusta á lögin.

uptime á tölvuni er núna 6 dagar og 17 klst og browserinn alltaf opinn.

svo líka

þegar ég er að posta replay á þráða þá loadast helmingurinn af síðunni en þessi kassi sem maður skrifar í kemur ekki fyrr en nokkrum sec eftir, hefur verið frekar instand áður.

Re: Opera broswer að taka mikið minni.

Sent: Þri 02. Ágú 2011 18:18
af biturk
opera er minnisfrekur með afbrigðum og leiðinlegur

öll vandamál með browsera má leisa með að fara yfirm í google chrome :happy

og ég tala af reynslu, ég gafst hreinilega upp á opera og fór í firefox, gafst upp á honum þegar ég prófaði chrome og get ekki snúið aftur, var að vinna í tölvu í gær sem var með nýjustu opera uppfærsluna og ég nennti því ekki eftir dáldin tíma og notaði hann bara til að ná í chrome, allar aðgerðir urðu talsvert fljótlegri

Re: Opera broswer að taka mikið minni.

Sent: Þri 02. Ágú 2011 18:19
af Gunnar
hvernig væri nú bara að setja það er er pinned i bookmarks og endurræsa tölvunni?

Re: Opera broswer að taka mikið minni.

Sent: Þri 02. Ágú 2011 18:20
af biturk
Gunnar skrifaði:hvernig væri nú bara að setja það er er pinned i bookmarks og endurræsa tölvunni?



6 dagar eru ekki til að enduræsa ef tölvan er í lagi

ég keiri mína í fleiri vikur án þess að íhuga að restarta, stundum marga mánuði án þess að það hafi áhrif á vinnslugetu svo maður taki eftir

Re: Opera broswer að taka mikið minni.

Sent: Þri 02. Ágú 2011 18:29
af AncientGod
Skiptir engu máli með að restarta mæli með chorme, var búinn að nota firefox í mörg ár en allt í einu með nýjustu uppfærslum þá varð forritið bara verra og verra.

Re: Opera broswer að taka mikið minni.

Sent: Þri 02. Ágú 2011 18:39
af KristinnK
biturk skrifaði:ég gafst hreinilega upp á opera og fór í firefox, gafst upp á honum þegar ég prófaði chrome


Ég gafst upp á FireFox, fór í Chrome, gafst upp á Chrome, og fór í Pale Moon. Pale Moon er byggður á FireFox, nema í staðinn fyrir að vera gamall og feitur eins og FireFox er orðinn, er hann léttari og hraðari en FireFox nokkurn var.

Re: Opera broswer að taka mikið minni.

Sent: Þri 02. Ágú 2011 21:14
af Daz
Getur prófað að minimiza Operu (virkar í WinXp í það minnsta) eða þá að loka og opna aftur (ef þú ert með vistuð sessions þ.e.a.s.). Mikil minnisnotkun er ekki vandamál fyrr en ... hún er orðin vandamál. Opera er ekkert voðalega duglegt að ruslasafna að nauðsynjalausu.