Hvernig á að stilla Razer Orochi mús fyrir mesta nákvæmni?
Sent: Mið 20. Júl 2011 21:35
Var að fá mína fyrstu mac tölvu og fékk mér núna Razer Orochi þar sem hún er fyllilega studd af Razer fyrir OS X. Nú er ég á Lion OS X og er búinn að installa drivernum. Ég er með músina tengda með USB og lét polling rate í 1000hz og DPI í 4000, acceleration í 0 og lét svo tracking speed í "Mouse" í "System Preferences" í minnstu stillingu. Er þetta rétt hjá mér allt saman?
Ég næ auðveldlega yfir allan skjáflötinn á func músamottunni minni en er reyndar vanur að hafa meiri hraða en vil frekar nákvæmni núna. Er málið að installa USB Overdrive eða þarf það kannski ekkert fyrir þessa mús?
Ég næ auðveldlega yfir allan skjáflötinn á func músamottunni minni en er reyndar vanur að hafa meiri hraða en vil frekar nákvæmni núna. Er málið að installa USB Overdrive eða þarf það kannski ekkert fyrir þessa mús?