Síða 1 af 1
hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:46
af bubble
jæja er að fara að upfæra á næstuni og ætlaði að biðja ykkur all um smá hjálp í að velja
er með 2000$ budged og er að fara að vesla þetta á
http://www.newegg.com intel og nvidia only plz
turn
mobo
örri
skjákort
ram
hdd/ssd
psu
með fyrir vara um stafsetningar villur
-Bubble
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:49
af worghal
semsagt 235.000 ISK ?
flottur budget
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 00:51
af bubble
jm ætla samt að panta þetta á newegg því ég er að fara til usa og á fjöl meðlimi þar sem geta tegið á mótti
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:23
af Klemmi
Í viðhenginu er það sem ég myndi taka, nema mögulega breyta þessum 2x GTX 560 í GTX 560 Ti.... erfitt val
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:38
af bubble
Klemmi skrifaði:Í viðhenginu er það sem ég myndi taka, nema mögulega breyta þessum 2x GTX 560 í GTX 560 Ti.... erfitt val
mjög flott meira svona
en var samt að spá í að hafa i7 helst
...hefði kanski átt að taka það fram
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:42
af AncientGod
Viltu hafa aukahluti eins og skjá, mús og það stuff ? eða ertu kannski með það ?
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:51
af bubble
bara skjá og mús er með restina
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 02:45
af Leetxor
Ég myndi taka eitthvað svona, leitar að skjá og mús sem þú vilt.
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 03:00
af bubble
Leetxor skrifaði:Ég myndi taka eitthvað svona, leitar að skjá og mús sem þú vilt.
er að fíla þetta takk fyrir
samt haldið áfram að senda in
og það er um 6 vikur í að ég fæ mér þetta svo...
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 03:15
af HelgzeN
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 07:56
af MatroX
Ertu með kreditkort frá bandaríkjunum og tilbúið social security number ef þeir spyrja þig um það?
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 10:06
af bubble
ofc er með ríkisborgara
YEY for dual citensinship
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 10:08
af MatroX
bubble skrifaði:ofc er með ríkisborgara
YEY for dual citensinship
heh ok nice.
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Mið 20. Júl 2011 10:10
af Klemmi
bubble skrifaði:Klemmi skrifaði:Í viðhenginu er það sem ég myndi taka, nema mögulega breyta þessum 2x GTX 560 í GTX 560 Ti.... erfitt val
mjög flott meira svona
en var samt að spá í að hafa i7 helst
...hefði kanski átt að taka það fram
Þá tekurðu bara i7-2600K í staðin, munar 95$, notar svo þessa 50$ sem eftir eru til að kaupa þér einhverja fína mús, myndi sjálfur bæta við 20$ og fara í
Razer Imperator
Re: hjálp með íhluta val
Sent: Fim 21. Júl 2011 16:45
af bubble
keep them coming