Síða 1 af 1

Tollur á músum?

Sent: Þri 19. Júl 2011 18:42
af Arkidas
Er tollur á tölvumúsum eða jaðarbúnaði yfir höfuð eða er það bara vaskurinn?

Re: Tollur á músum?

Sent: Þri 19. Júl 2011 18:57
af HelgzeN
það er nú ekki erfitt að smygla tölvumús inn í landið.

Re: Tollur á músum?

Sent: Þri 19. Júl 2011 19:25
af hauksinick
HelgzeN skrifaði:það er nú ekki erfitt að smygla tölvumús inn í landið.

En ef hann er að flytja hana inn?

Re: Tollur á músum?

Sent: Þri 19. Júl 2011 19:38
af Viktor
HelgzeN skrifaði:það er nú ekki erfitt að smygla tölvumús inn í landið.

Ekki ef þú týmir að borga 20-100 þúsund kr. í flugferð, en ef þú lætur senda til landsins getur það alveg verið erfitt.

Re: Tollur á músum?

Sent: Þri 19. Júl 2011 19:52
af einarhr
Arkidas skrifaði:Er tollur á tölvumúsum eða jaðarbúnaði yfir höfuð eða er það bara vaskurinn?


Enginn tollur bara 25% virðisaukaskattur og aðfluttningsgjöld sem er kanski ca 500 til 1000 kr