eðlileg bið eftir svari
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
eðlileg bið eftir svari
Sælir vaktarar.
Ég var að velta því fyrir mér hvað finnst ykkur eðlilegt að líði langur tími frá því að maður gerir tilboð í hlut og þangað til að manni sé svarið. Nú er það þannig með vexti að ég var að bjóða í skjákort gtx 580 og það eru 2 dagar síðan og ég er eins búinn að senda tilboðið í PM til viðkomandi aðila en ekki fengið svar ennþá. Maður skilur vel ef fólk er ekki á hverjum degi inn á vaktinni en ef það er að selja eitthvað hérna inni er kannski lágmark að kíkja inn 1-2x á dag eða hvað finnst ykkur ?
Ég var að velta því fyrir mér hvað finnst ykkur eðlilegt að líði langur tími frá því að maður gerir tilboð í hlut og þangað til að manni sé svarið. Nú er það þannig með vexti að ég var að bjóða í skjákort gtx 580 og það eru 2 dagar síðan og ég er eins búinn að senda tilboðið í PM til viðkomandi aðila en ekki fengið svar ennþá. Maður skilur vel ef fólk er ekki á hverjum degi inn á vaktinni en ef það er að selja eitthvað hérna inni er kannski lágmark að kíkja inn 1-2x á dag eða hvað finnst ykkur ?
Re: eðlileg bið eftir svari
Spurning um að slaka aðeins á? Það eru ekki allir límdir við tölvuna 24/7...
Re: eðlileg bið eftir svari
everdark skrifaði:Spurning um að slaka aðeins á? Það eru ekki allir límdir við tölvuna 24/7...
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
skilaboðin eru ennþá í outbox sem þýðir að hann hefur ekki loggað sig inn á síðan í gær kl 22:03 .... Það er nefnilega málið í þessu ef ég á að kaupa kortið þá vil ég ekki missa af mögulegum kaupanda fyrir kortið sem ég er með núna.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
Geturðu ekki hringt í kauða?
Flettir upp gömlum innleggjum og sérð hvort hann hafi ekki sett símanúmerið sitt í eitthvert þeirra.
Flettir upp gömlum innleggjum og sérð hvort hann hafi ekki sett símanúmerið sitt í eitthvert þeirra.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
bulldog skrifaði: kannski lágmark að kíkja inn 1-2x á dag eða hvað finnst ykkur ?
What? Nei?
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
Eru menn ekki með þetta þannig að er maður fær pm eða eitthvað annað,þá sendist þetta í heima mailið?
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
Gúrú skrifaði:bulldog skrifaði: kannski lágmark að kíkja inn 1-2x á dag eða hvað finnst ykkur ?
What? Nei?
ef þér er alvara með að selja þá er það lágmark fynnst mér að skoða einu sinni á dag eða fá sent í email og skoða emailið sitt
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
biturk skrifaði:Gúrú skrifaði:bulldog skrifaði: kannski lágmark að kíkja inn 1-2x á dag eða hvað finnst ykkur ?
What? Nei?
ef þér er alvara með að selja þá er það lágmark fynnst mér að skoða einu sinni á dag eða fá sent í email og skoða emailið sitt
Ef að ég er að selja eitthvað og læt auglýsingu á 3-4 síður þá er ég ekki að fara að skoða þær allar 1-2x á dag...
Modus ponens
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
Fáránlegir þræðir eru fáránlegir. Auðvitað ber honum engin skilda til að logga sig inn og kíkja á stöðuna, hvorki í dag, á morgun, né eftir tíu ár. Hvurslags bull þráður er þetta.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
ég skil þetta allveg mér finnst samt að kaupandin eða seljandi ætti bara að láta mann fá síma númer þar sem það er lang þægilegast.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: eðlileg bið eftir svari
Sallarólegur skrifaði:Fáránlegir þræðir eru fáránlegir. Auðvitað ber honum engin skilda til að logga sig inn og kíkja á stöðuna, hvorki í dag, á morgun, né eftir tíu ár. Hvurslags bull þráður er þetta.
Kannski ber hann enga skyldu til þess per se, en ef hann er ekki búinn að svara fyrirspurn á söluþræði sínum innan 7 daga skal þræðinum vera læst, sbr. sölureglu 8:
Sölureglur skrifaði:8.
Svari seljandi ekki fyrirspurnum innan við 7 daga verður söluþræði lokað.
Svo finnst mér persónulega óþægilegt að bíða lengi eftir svari í viðskiptum.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
Sallarólegur skrifaði:Fáránlegir þræðir eru fáránlegir. Auðvitað ber honum engin skilda til að logga sig inn og kíkja á stöðuna, hvorki í dag, á morgun, né eftir tíu ár. Hvurslags bull þráður er þetta.
ef honum er alvara með að selja hlutinn þá athugar hann stöðuna ekki satt ? en ef honum er ekki alvara af hverju sleppir hann þá ekki að auglýsa til sölu ?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
bulldog skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Fáránlegir þræðir eru fáránlegir. Auðvitað ber honum engin skilda til að logga sig inn og kíkja á stöðuna, hvorki í dag, á morgun, né eftir tíu ár. Hvurslags bull þráður er þetta.
ef honum er alvara með að selja hlutinn þá athugar hann stöðuna ekki satt ? en ef honum er ekki alvara af hverju sleppir hann þá ekki að auglýsa til sölu ?
Viltu frekar enga auglýsingu handa neinum en auglýsingu þar sem að einhver checkar stöðuna á 3-4 daga fresti?
Modus ponens
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
bulldog skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Fáránlegir þræðir eru fáránlegir. Auðvitað ber honum engin skilda til að logga sig inn og kíkja á stöðuna, hvorki í dag, á morgun, né eftir tíu ár. Hvurslags bull þráður er þetta.
ef honum er alvara með að selja hlutinn þá athugar hann stöðuna ekki satt ? en ef honum er ekki alvara af hverju sleppir hann þá ekki að auglýsa til sölu ?
Þú ættir bara að líta í eiginn barm bulldog, ég gerði þér lokatilboð í SSD diskinn sem þú auglýstir hérna, en fékk aldrei neitt svar frá þér til baka.
En annars er ég alveg sammála þér að það er lágmarks kurteisi að svara tilboðum sem maður gerir, maður á ekki að þurfa að bíða nema í mesta lagi í sólahring.
Ef ég gerði tilboð í hlut og fengi ekki svar nema eftir svona 3-4 daga þá mundi ég líta á það að ég væri ekki skuldbundin því tilboði lengur.
Nema að auglýsandinn tæki það fram að hann gæti ekki svarað þræðinum nema á nokkra daga fresti, það geta verið ýmsar ástæður fyrir því.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
Ég gerði mitt tilboð 13 júlí og núna er kominn 16 júlí þannig að það er svona 2 sólarhringar síðan og mér finnst bara pirrandi að hafa ekki fengið svar ennþá.
Biðst afsökunar á að hafa ekki svarað tilboðinu þínu í ssd diskinn
Biðst afsökunar á að hafa ekki svarað tilboðinu þínu í ssd diskinn
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
bulldog skrifaði:Ég gerði mitt tilboð 13 júlí og núna er kominn 16 júlí þannig að það er svona 2 sólarhringar síðan og mér finnst bara pirrandi að hafa ekki fengið svar ennþá.
Biðst afsökunar á að hafa ekki svarað tilboðinu þínu í ssd diskinn
Ekki málið
Enda hefði ég alltaf náð í þig ef ég hefði verið eitthvað stressaður yfir þessu, þú býrð á vaktini er það ekki
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
Ég held að þetta sé sá allra fáránlegasti þráður vaktarinnar.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
hvað finnst þér svona fáránlegt við að fá álit annarra á því hvað er eðlileg bið eftir svari hauksi ?
Re: eðlileg bið eftir svari
Ekkert vera búast við svari...
Það er engin regla að seljandi verði að svara öllum fyrirspurnum, þú ert ekki að díla við Ríkiskaup.
Ef ég fæ óásættanlegt tilboð eða einhver sem ég hreinlega vil ekki selja sendir mér tilboð, þá frekar sleppi ég að svara en að fara útskýra mig.
Það sniðugasta fyrir þig að gera er að senda tilboð og tiltaka hversu lengi það gildir, s.s. "15þ. gildir um helgina" eða "15þ. í dag" ...
Þá ertu ekki að bíða og bíða að óþörfu.
Það er engin regla að seljandi verði að svara öllum fyrirspurnum, þú ert ekki að díla við Ríkiskaup.
Ef ég fæ óásættanlegt tilboð eða einhver sem ég hreinlega vil ekki selja sendir mér tilboð, þá frekar sleppi ég að svara en að fara útskýra mig.
Það sniðugasta fyrir þig að gera er að senda tilboð og tiltaka hversu lengi það gildir, s.s. "15þ. gildir um helgina" eða "15þ. í dag" ...
Þá ertu ekki að bíða og bíða að óþörfu.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: eðlileg bið eftir svari
bulldog skrifaði:hvað finnst þér svona fáránlegt við að fá álit annarra á því hvað er eðlileg bið eftir svari hauksi ?
Ég bauð t.d í síma hérna á vaktinni hærra boð en var tekið fram í auglýsingunni að hann væri falur fyrir,þetta var fyrir c.a 4 mánuðum.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka