Síða 1 af 1
Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Sun 10. Júl 2011 20:14
af Nuketown
Ég er að fara að flytja í hús sem er með ljósleiðara. Get ég samt ekki bara alveg verið með vdsl þar?
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Sun 10. Júl 2011 20:27
af dori
Af hverju myndirðu vilja það?
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Sun 10. Júl 2011 20:29
af Nuketown
Ódýrara. Þarf bara eins ódýrt net eins og hægt er. Enda ekki að fá neinar tekjur:)
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Sun 10. Júl 2011 20:31
af dori
Ef þú ert með símasnúru ættirðu að geta fengið DSL. Ef það er boðið uppá VDSL þar sem þú ert núna ættirðu að geta fengið VDSL. Af hverju hringirðu ekki í Símann/Vodafone/Tal/Hringdu og tékkar á því hvað þú getur fengið (með öllum kostnaði).
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Sun 10. Júl 2011 20:35
af Nuketown
Ég var að kaupa íbúð og inn á gagnaveitunni er það húsnúmer og gata með ljósleiðara. Ég veit ekkert hvort það sé adsl eða ekki hægt að vera með þar:) er að vonast til þess
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Sun 10. Júl 2011 22:03
af Carc
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Sun 10. Júl 2011 22:38
af Nuketown
sniiilld. það er ljósnet í þessari götu. Takk fyrir hjálpina. Ég sá þetta ekki á siminn.is. Síminn talar samt um vdsl eins og ljósleiðara. þeir segja 100mb/s, ég hélt að ljósnet væri 50mb/s
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Sun 10. Júl 2011 23:08
af tdog
Síminn talar ekki um Ljósnet sem ljósleiðara. Heldur sem dreifikerfi byggt á ljósþráðum. Hinsvegar eru sum ný hverfi ljósvædd með þráðum Símans, þar er hægt að fá Ljósnet yfir ljósleiðara (G.PON). Fræðilegur flutningshraði VDSL tenginga er hærri en 50Mb/s.
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Mán 11. Júl 2011 20:55
af pattzi
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Fim 14. Júl 2011 01:53
af Nuketown
tdog skrifaði:Síminn talar ekki um Ljósnet sem ljósleiðara. Heldur sem dreifikerfi byggt á ljósþráðum. Hinsvegar eru sum ný hverfi ljósvædd með þráðum Símans, þar er hægt að fá Ljósnet yfir ljósleiðara (G.PON). Fræðilegur flutningshraði VDSL tenginga er hærri en 50Mb/s.
Ég veit alveg að ljósnet er ekki það sama og ljósleiðari. En já vdsl er alveg meira en nóg fyrir mig. Mun ég finna mun t.d. í ps3 þegar ég er með vdsl á móti adsl?
Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara
Sent: Fim 14. Júl 2011 11:39
af tdog
Jébbs.