Kaupa af Newegg
Sent: Lau 09. Júl 2011 14:36
Sælir félagar.
Ég er sjálfur í pælingum á nýrri tölvu. Og eins og þið vitið þá er virkilega gaman að grúska á Newegg en maður er alltaf jafn svekktur að geta ekki pantað vörur þaðan.
Það er til eins og þið vitið Package forwarding fyrirtæki ýmisleg bæði góð og slæm. En þau virka hinsvegar.
Ég er að reyna að glugga áhuga hjá ykkur um hvort ykkur langaði eða mynduð kaupa tölvu í náinni framtíð ef hægt væri að fá hana frá Bna með viðráðanlegum sendingarkostnaði.
Mitt plan var að kaupa premium service hjá MyUs eða eitthverjum góðum aðila og vera nokkrir um að nota þann reikning.
Með premium reikning fær maður besta sendingarkostnað, getur búið til eina sendingu úr mörgum minni ofl kostum.
Er eitthvað sem þið sjáið í fljótu bragði sem myndi ekki ganga upp. Annað en það að við þekkjumst ekkert?
Mbk
Hákon
Ég er sjálfur í pælingum á nýrri tölvu. Og eins og þið vitið þá er virkilega gaman að grúska á Newegg en maður er alltaf jafn svekktur að geta ekki pantað vörur þaðan.
Það er til eins og þið vitið Package forwarding fyrirtæki ýmisleg bæði góð og slæm. En þau virka hinsvegar.
Ég er að reyna að glugga áhuga hjá ykkur um hvort ykkur langaði eða mynduð kaupa tölvu í náinni framtíð ef hægt væri að fá hana frá Bna með viðráðanlegum sendingarkostnaði.
Mitt plan var að kaupa premium service hjá MyUs eða eitthverjum góðum aðila og vera nokkrir um að nota þann reikning.
Með premium reikning fær maður besta sendingarkostnað, getur búið til eina sendingu úr mörgum minni ofl kostum.
Er eitthvað sem þið sjáið í fljótu bragði sem myndi ekki ganga upp. Annað en það að við þekkjumst ekkert?
Mbk
Hákon