Heilir og sælir vaktarar góðir.
Ég hef tekið eftir því að það er oft tónlistarumræður í gangi hérna og því datt mér í hug um að gera þráð hérna um nýja útvarpsstöð sem ég og nokkrir félagar úr oryrki.is crewinu settum á laggirnar núna í júlí.
Stöðin sendir út á höfuðborgarsvæðinu en er mjög sjeikí sumstaðar þar sem við erum bara með lánssendi 100w sem er þó upp á veðurstofuhæð og ætti því að duga næstum allstaðar.
Við vorum orðnir þreyttir á öllum útvarpsstöðvunum og vildum gera eitthvað öðruvísi og erum smá að dissa hinar stöðvarnar en allt þó í góðu gríni og við ætlum ekki í neina samkeppni þar sem stöðin okkar hættir 1. ágúst.
Við spilum mest megnis rokk, pönk, metal sem nær alveg frá 1980 og til núna 2011 í almennri spilun, svo erum við með sérþætti eins og harðkjarna tónlist (mán og fös kl 8), popp tónlist (fim og fös kl 8) og danstónlist (fös og lau kl 10).
Endilega ef þið hafið áhuga á tónlist að stilla á þetta og láta vini ykkar vita af þessu, við gáfum til dæmis miða á Eistnaflug og Bestu útihátíðina í síðustu viku og svo ætlum við reglulega að gefa bíómiða inn á milli og í framtíðinni kannski að gefa miða á Quarashi tónleikana á NASA og Airwaves í haust og margt margt fleira.
Hafið svo endilega samband líka ef þið hafið áhuga á þáttargerð og viljið vera með þátt (16+), þið getið sent á oryrki@oryrki.is og sagt okkur frá hugmyndinni.
Þetta er rosaleg buna hjá mér afsakið það. En vonandi takið þið vel í þetta.
P.s. það er þáttur núna að byrja í dag klukkan 3 um stoner og desert rokk, tjékkið á því.
Takk.
http://www.oryrki.is (varúð, útvarpið byrjar sjálfkrafa)
http://www.facebook.com/oryrki
http://www.youtube.com/gotuhernadurinn
Ö-FM 106.5 og www.oryrki.is
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Ö-FM 106.5 og www.oryrki.is
Síðast breytt af ZiRiuS á Lau 09. Júl 2011 13:50, breytt samtals 1 sinni.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ö-FM 106.5 og www.oryrki.is
Það fyrsta sem að ég tók eftir þegar ég fór á vefinn er að þetta byrjar sjálfkrafa að spila og mér brá feitan.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Ö-FM 106.5 og www.oryrki.is
Haha sorry, fólk hefur bara ekki verið að finna þetta, þessvegna byrjar þetta sjálfkrafa.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Ö-FM 106.5 og www.oryrki.is
Styð þetta heilshugar.
Gangi ykkur vel.
Mbk
Hákon
Gangi ykkur vel.
Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Ö-FM 106.5 og www.oryrki.is
Styð þetta haha þessvegna var einhvað að opnast hélt að tölvan væri einhvað að rugla að opna vlc player.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Ö-FM 106.5 og www.oryrki.is
Líst vel á þetta hjá ykkur , gangi ykkur vel með þetta
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
Re: Ö-FM 106.5 og www.oryrki.is
Verð að kíkja á þetta!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS