Síða 1 af 1
Íslenskt niðurhal frítt?
Sent: Lau 09. Júl 2011 09:31
af daniellos333
Sælir. Ég vildi bara spyrja hvort að; Ef ég er með ljósleiðara, og er með 10gb pakka hjá TAL, er Íslenskt niðurhal þá frítt?
Re: Íslenskt niðurhal frítt?
Sent: Lau 09. Júl 2011 09:41
af Páll
Já íslenskt niðurhal er frítt.
Re: Íslenskt niðurhal frítt?
Sent: Lau 09. Júl 2011 09:49
af daniellos333
sweet, viss?
Því ef þú ert ekki viss þá er ég fucked.
Re: Íslenskt niðurhal frítt?
Sent: Lau 09. Júl 2011 09:50
af Páll
daniellos333 skrifaði:sweet, viss?
Því ef þú ert ekki viss þá er ég fucked.
Já ég er viss.
T.d með síður eins og Deildu.net þá eru einungis íslendingar þar, eða allavega bara fólk á íslensku neti. Þá er allt þar íslenskt niðurhal og þar með frítt.
Re: Íslenskt niðurhal frítt?
Sent: Lau 09. Júl 2011 11:20
af Gúrú
Úff já við erum vissir, hef eitt sinn downloadað 2.9TB á einum mánuði af íslenskri torrent síðu fyrir flakkarasamstæðu kunningja.
(Það að vera kominn á ljósleiðara hafði sína kosti og galla ): ) Allt í gegnum
RIX innanlands og frítt (enn sem komið er).